Firmino búinn að skrifa undir Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júlí 2023 20:30 Roberto Firmino yfirgaf Liverpool í lok síðustu leiktíðar. Vísir/Getty Roberto Firmino er genginn til liðs við Al-Ahli í Sádí Arabíu. Hann kemur til liðsins frá Liverpool þar sem hann hefur leikið síðan 2015. Tilkynnt var áður en síðasta leiktíð var búin að Firmino myndi yfirgefa Liverpool í lok tímabilsins. Firmino hefur verið í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool og var kvaddur með virktum á síðasta leik sínum á Anfield. Nú er komið í ljós hver næsti áfangastaður hins 31 árs gamla Brasilíumanns verður. Hann mun, líkt og margir aðrir leikmenn undanfarið, færa sig yfir til Sádi Arabíu og ganga til liðs við Al-Ahli. Blaðamaðurinn Florian Petterberg hjá Sky greinir frá því að samningurinn sé frágenginn og að Firmino skrifi undir til ársins 2026. Firmino er ekki fyrsti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Al-Ahli en Edouard Mendy fór sömu leið fyrir skömmu og Firmino gerir nú. It s a DONE DEAL now! Roberto #Firmino is a new player of Al Ahli. Medical completed today Last details were clarified today Contract until 2026. #LFC @SkySportDE pic.twitter.com/dtd6kh0klC— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 4, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Tilkynnt var áður en síðasta leiktíð var búin að Firmino myndi yfirgefa Liverpool í lok tímabilsins. Firmino hefur verið í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool og var kvaddur með virktum á síðasta leik sínum á Anfield. Nú er komið í ljós hver næsti áfangastaður hins 31 árs gamla Brasilíumanns verður. Hann mun, líkt og margir aðrir leikmenn undanfarið, færa sig yfir til Sádi Arabíu og ganga til liðs við Al-Ahli. Blaðamaðurinn Florian Petterberg hjá Sky greinir frá því að samningurinn sé frágenginn og að Firmino skrifi undir til ársins 2026. Firmino er ekki fyrsti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Al-Ahli en Edouard Mendy fór sömu leið fyrir skömmu og Firmino gerir nú. It s a DONE DEAL now! Roberto #Firmino is a new player of Al Ahli. Medical completed today Last details were clarified today Contract until 2026. #LFC @SkySportDE pic.twitter.com/dtd6kh0klC— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 4, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira