Almannavarnir funda með vísindamönnum klukkan 9 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. júlí 2023 06:09 Enn skelfur jörð við Fagradalsfjall. Vísir/Egill Yfir 1.600 jarðskjálftar hafa mælst við Fagradalsfjall frá því að hrina hófst í gær. Átta skjálftar hafa mælst yfir þremur að stærð og frá klukkan 7.30 fjórir yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Vísindamenn Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands munu funda með Almannavörnum um stöðu mála klukkan 9. Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir vel fylgst með gangi mála. Spurð um títt nefndan gosóróa segir hún að í raun hafi enginn órói sést í aðdraganda gosa í Fagradalsfjalli; það sem menn séu nú að vakta sé ekki síst hvort skjálftarnir færist nær yfirborðinu. Það hafi þó ekki gerst frá því að hrinan hófst í gær en talið er að virknina megi rekja til kvikuinnskots á um 5 kílómetra dýpi. „Þetta er mikil virkni klárlega og við tökum þessu alvarlega,“ segir Elísabet. Skjálftarnir hafa fundist vel á Reykjanesskaga, á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Búast má við áframhaldandi jarðskjálftavirkni næstu daga og er fólk varað við að fara á svæðið, meðal annars vegna mögulegs grjóthruns. Að sögn Elísabetar er mögulegt að flogið verði yfir svæðið síðar í dag. Það muni þó meðal annars ráðast af því hvernig framþróunin verður. Fréttin var uppfærð klukkan 8:39. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Vísindamenn Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands munu funda með Almannavörnum um stöðu mála klukkan 9. Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir vel fylgst með gangi mála. Spurð um títt nefndan gosóróa segir hún að í raun hafi enginn órói sést í aðdraganda gosa í Fagradalsfjalli; það sem menn séu nú að vakta sé ekki síst hvort skjálftarnir færist nær yfirborðinu. Það hafi þó ekki gerst frá því að hrinan hófst í gær en talið er að virknina megi rekja til kvikuinnskots á um 5 kílómetra dýpi. „Þetta er mikil virkni klárlega og við tökum þessu alvarlega,“ segir Elísabet. Skjálftarnir hafa fundist vel á Reykjanesskaga, á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Búast má við áframhaldandi jarðskjálftavirkni næstu daga og er fólk varað við að fara á svæðið, meðal annars vegna mögulegs grjóthruns. Að sögn Elísabetar er mögulegt að flogið verði yfir svæðið síðar í dag. Það muni þó meðal annars ráðast af því hvernig framþróunin verður. Fréttin var uppfærð klukkan 8:39.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira