Ferðamenn á svæðinu mesta áhyggjuefnið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 10:36 Ferðamenn á leið að sjá eldgosið í Meradölum við Fagradalsfjall 2022. vísir/vilhelm „Við ýtum bara á takka sem heitir copy/paste,“ segir Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í samtali við Vísi um viðbrögð sveitarinnar við jarðhræringum á Reykjanesskaga. Fjöldi ferðamanna hefur verið á svæðinu frá síðasta eldgosi, sem Bogi segir mesta áhyggjuefnið. Skjálftahrina hófst fyrir um sólarhring við Fagradalsfjall. Yfir 1700 skjálftar hafa mælst og fimm yfir 4 að stærð, sá stærsti mældist 4,8 að stærð klukkan 8:21 í morgun. „Við erum svo sem undirbúnir fyrir þetta eins og venjulega þannig við erum með allt klárt. Það breytti í raun engri rútínu hjá okkur að þetta hætti. Núna snýr þetta bara að símtölum og fundarhöldum,“ segir Bogi. Hann mikilvægt að björgunarsveitir fari ekki af stað „nema að það sé eitthvað í gangi,“ til að forðast ringulreið. „Við förum bara í okkar eftirlitsstöður, treystum á okkar fólk í þessu. Það vinna allir á sömu blaðsíðu og við bíðum bara eftir frekari upplýsingum.“ Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns.Vísir/Egill Bogi segir aðal-áhyggjuefnið vera ferðamenn á svæðinu. 200-500 manns hafi verið á svæðinu á dag frá því að eldgosinu í Meradölum lauk. „Það hefur farið upp í 800 og þegar þetta fréttist mun traffíkin aukast eftir því. Svo er fólkið sem ætlar að ná fyrstu myndinni, það er ekkert sem segir okkur hvar þetta kemur.“ Fólk er hvatt til að halda sig frá svæðinu en ekkert liggur fyrir um lokun á svæðinu. „Eins og er, er þetta bara gönguleið,“ segir Bogi sem er sjálfur staddur á N1 mótinu fyrir norðan og hefur því ekki fundið fyrir skjálftum á svæðinu. Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir rólegt yfir bænum enda séu bæjarbúar öllu vanir. Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Grindavík Tengdar fréttir Verulegar líkur á gosi á næstu dögum ef þróunin verður áfram sú sama Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur var viðmælandi í Bítínu á Bylgjunni í morgun og sagði atburðarásina síðustu klukkustundir áþekka hrinunni fyrir gosið í ágúst í fyrra. 5. júlí 2023 10:08 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Skjálftahrina hófst fyrir um sólarhring við Fagradalsfjall. Yfir 1700 skjálftar hafa mælst og fimm yfir 4 að stærð, sá stærsti mældist 4,8 að stærð klukkan 8:21 í morgun. „Við erum svo sem undirbúnir fyrir þetta eins og venjulega þannig við erum með allt klárt. Það breytti í raun engri rútínu hjá okkur að þetta hætti. Núna snýr þetta bara að símtölum og fundarhöldum,“ segir Bogi. Hann mikilvægt að björgunarsveitir fari ekki af stað „nema að það sé eitthvað í gangi,“ til að forðast ringulreið. „Við förum bara í okkar eftirlitsstöður, treystum á okkar fólk í þessu. Það vinna allir á sömu blaðsíðu og við bíðum bara eftir frekari upplýsingum.“ Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns.Vísir/Egill Bogi segir aðal-áhyggjuefnið vera ferðamenn á svæðinu. 200-500 manns hafi verið á svæðinu á dag frá því að eldgosinu í Meradölum lauk. „Það hefur farið upp í 800 og þegar þetta fréttist mun traffíkin aukast eftir því. Svo er fólkið sem ætlar að ná fyrstu myndinni, það er ekkert sem segir okkur hvar þetta kemur.“ Fólk er hvatt til að halda sig frá svæðinu en ekkert liggur fyrir um lokun á svæðinu. „Eins og er, er þetta bara gönguleið,“ segir Bogi sem er sjálfur staddur á N1 mótinu fyrir norðan og hefur því ekki fundið fyrir skjálftum á svæðinu. Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir rólegt yfir bænum enda séu bæjarbúar öllu vanir.
Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Grindavík Tengdar fréttir Verulegar líkur á gosi á næstu dögum ef þróunin verður áfram sú sama Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur var viðmælandi í Bítínu á Bylgjunni í morgun og sagði atburðarásina síðustu klukkustundir áþekka hrinunni fyrir gosið í ágúst í fyrra. 5. júlí 2023 10:08 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Verulegar líkur á gosi á næstu dögum ef þróunin verður áfram sú sama Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur var viðmælandi í Bítínu á Bylgjunni í morgun og sagði atburðarásina síðustu klukkustundir áþekka hrinunni fyrir gosið í ágúst í fyrra. 5. júlí 2023 10:08