Júlíspá Siggu Kling: Kláraðu það sem þú ert byrjaður á Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, það verður dálítill hraði og spenna tengd þér þessa dagana. Mánuðurinn byrjar með fullu tungli í Steingeit svo það er ágætt að íhuga að vera allavegana á þeim hraða að þú getir bremsað snöggt og örugglega ef þú þarft þess. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Því að þessi skemmtilega spenna sem er tengd einhverju sem er spennandi, gæti mögulega fært þér þreytu og þunga ef þú hugsar ekki vel um sjálfa þig. Sú staða er sterk að þú munt rifta einhverskonar sambandi sem er mikilvægt eða reyna allavegana að loka því. Öll þannig vanhugsuð fljótfærni er ekki það rétta fyrir þig svo vertu þolinmóðari. Það er verið að rífast um þig, það gætu verið vinahópar eða fjölskylda. Í þessari stöðu væri ágætt að vera klónaður svo þú gætir þóknast öllum. Gerðu það sem þér finnst skemmtilegt, sæktu í þá sem að hressa þig við og gefa þér bita af sínum hressleika þá fer þetta allt saman vel. Velmegun er í sjónmáli það er ágóði, gæti verið eitthvað sem tengist áhættu, en útkoman er þér í hag. Þú færð hugboð sem er það sem að spámenn fá, boð til hugans og þú gerir eitthvað svo merkilegt bara út af því að þú fórst eftir innri tilfinningu. Þetta verður eins og þú sért í póker og þú ert með réttu spilin á hendinni. Þú ert að breyta um stíl, liti, það gæti verið á heimili, fötum, eða bara öllu mögulegu sem tengist veraldlegum hlutum. Þú breytir öllu með ofsa hraða og nýtur þess að hafa tekið svona skemmtilegar ákvarðanir til að byggja þig upp. Kláraðu það sem þú ert byrjaður á, þá birtist þér annað verkefni og það er ekki hægt að segja að þú sitjir auðum höndum í sumar. Orkan þín verður eins og hvirfilvindur. Og þó að þú gætir séð eftir einhverju þá er það bara partur af því að lifa. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Því að þessi skemmtilega spenna sem er tengd einhverju sem er spennandi, gæti mögulega fært þér þreytu og þunga ef þú hugsar ekki vel um sjálfa þig. Sú staða er sterk að þú munt rifta einhverskonar sambandi sem er mikilvægt eða reyna allavegana að loka því. Öll þannig vanhugsuð fljótfærni er ekki það rétta fyrir þig svo vertu þolinmóðari. Það er verið að rífast um þig, það gætu verið vinahópar eða fjölskylda. Í þessari stöðu væri ágætt að vera klónaður svo þú gætir þóknast öllum. Gerðu það sem þér finnst skemmtilegt, sæktu í þá sem að hressa þig við og gefa þér bita af sínum hressleika þá fer þetta allt saman vel. Velmegun er í sjónmáli það er ágóði, gæti verið eitthvað sem tengist áhættu, en útkoman er þér í hag. Þú færð hugboð sem er það sem að spámenn fá, boð til hugans og þú gerir eitthvað svo merkilegt bara út af því að þú fórst eftir innri tilfinningu. Þetta verður eins og þú sért í póker og þú ert með réttu spilin á hendinni. Þú ert að breyta um stíl, liti, það gæti verið á heimili, fötum, eða bara öllu mögulegu sem tengist veraldlegum hlutum. Þú breytir öllu með ofsa hraða og nýtur þess að hafa tekið svona skemmtilegar ákvarðanir til að byggja þig upp. Kláraðu það sem þú ert byrjaður á, þá birtist þér annað verkefni og það er ekki hægt að segja að þú sitjir auðum höndum í sumar. Orkan þín verður eins og hvirfilvindur. Og þó að þú gætir séð eftir einhverju þá er það bara partur af því að lifa. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Sjá meira