Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Vogin er frá 23. september til 23. október. En þér virðist vera rétt einhver ný leið svo að þú munt áorka því sem þú ætlar þér á skynsamlegri og betri vegu. Ekki vera reið því þá missir þú máttinn og láttu ekki neinn fara í taugarnar á þér, því það er valkostur. Þér finnst að þú hafir eytt of miklum tíma í eitthvað sem þér finnst þreytandi. Þetta tengist jafnvel ástinni og þeirra hugmyndum um hvað skal gera, eða hindrunum sem eru ekkert sérstaklega að stoppa þig í neinu. Þú getur haft miklu meiri stjórn en mundu bara að fara vel að þeim manneskjum sem eru hjarta þínu tengd og finndu út hvernig þú átt gera lífið þitt og þeirra sem eru hjá þér meira skemmtilegt. Þó að þú þurfir að vera svolítið lúmsk þá áttu eftir að komast upp með það. Þú verður áberandi, fegurðin mun skína af þér það er nú einu sinni þannig að vogin er með fallegasta fólkið, skemmtilegasta fólkið er staðsett í þínu merki, svo ertu líka svo ansi orðheppin, með þetta þrennt að leiðarljósi leysir þú hnútana og verkefnin sem þér verða send eða þú sækir um ótrúlega léttilega. Þú raðar lífinu þínu upp eins og flottu púsluspili og finnur öll púslin sem þig vantar sem er dásamlegt. Þér finnst vera einhverskonar óréttlátar ásakanir í þinn garð þegar líða tekur á það gætu orðið deilur út af því. Þetta tekur þú nærri þér en þetta er samt ekkert persónulegt svo skoðaðu þetta út frá því að þessu er ekki beint að þér. Þetta er visst dóminó eða fiðrilda áhrifin (butterfly affect) og er eitthvað sem að þú getur hvorki stoppað né breytt. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. En þér virðist vera rétt einhver ný leið svo að þú munt áorka því sem þú ætlar þér á skynsamlegri og betri vegu. Ekki vera reið því þá missir þú máttinn og láttu ekki neinn fara í taugarnar á þér, því það er valkostur. Þér finnst að þú hafir eytt of miklum tíma í eitthvað sem þér finnst þreytandi. Þetta tengist jafnvel ástinni og þeirra hugmyndum um hvað skal gera, eða hindrunum sem eru ekkert sérstaklega að stoppa þig í neinu. Þú getur haft miklu meiri stjórn en mundu bara að fara vel að þeim manneskjum sem eru hjarta þínu tengd og finndu út hvernig þú átt gera lífið þitt og þeirra sem eru hjá þér meira skemmtilegt. Þó að þú þurfir að vera svolítið lúmsk þá áttu eftir að komast upp með það. Þú verður áberandi, fegurðin mun skína af þér það er nú einu sinni þannig að vogin er með fallegasta fólkið, skemmtilegasta fólkið er staðsett í þínu merki, svo ertu líka svo ansi orðheppin, með þetta þrennt að leiðarljósi leysir þú hnútana og verkefnin sem þér verða send eða þú sækir um ótrúlega léttilega. Þú raðar lífinu þínu upp eins og flottu púsluspili og finnur öll púslin sem þig vantar sem er dásamlegt. Þér finnst vera einhverskonar óréttlátar ásakanir í þinn garð þegar líða tekur á það gætu orðið deilur út af því. Þetta tekur þú nærri þér en þetta er samt ekkert persónulegt svo skoðaðu þetta út frá því að þessu er ekki beint að þér. Þetta er visst dóminó eða fiðrilda áhrifin (butterfly affect) og er eitthvað sem að þú getur hvorki stoppað né breytt. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira