Luis Enrique tekur við liði Paris Saint Germain Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 15:17 Luis Enrique í sínum síðasta leik með landslið Spánar þar sem liðið datt út á móti Marokkó á HM í Katar 2022. Getty/Ian MacNicol Spánverjinn Luis Enrique er næsti þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain. Franska félagið staðfesti fyrr í dag að Christophe Galtier myndi hætta með liðið og nú er ljóst að eftirmaður hans verður Enrique. BREAKING: PSG have appointed Luis Enrique as head coach on a two-year contract pic.twitter.com/grKumyyr2b— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 5, 2023 Luis Enrique er fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins. Hann fær nú það krefjandi verkefni að ná langþráður Evrópumeistaratitli í hús í París. Undir hans stjórn vann Barcelona Meistaradeildina, deildina og spænska bikarinn á hans fyrsta tímabili á Nývangi. Enrique vann spænsku deildina aftur og bikarinn tvisvar til viðbótar áður en hann hætti með Barcelona. Lionel Messi spilaði undir hans stjórn hjá Barcelona en Argentínumaðurinn hætti hjá liðinu í sumar og fór á frjálsri sölu til Inter Miami í Bandaríkjunum. Síðasta þjálfarastarf Enrique var með spænska landsliðið á HM í Katar 2022. PSG varð franskur meistari undir stjórn Galtier en datt úr út sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Bayern München. PSG hóf viðræður við Julian Nagelsmann en ekkert varð úr þeirri ráðningu. Official, confirmed. Luis Enrique signs as new Paris Saint-Germain on two year contract. #PSG pic.twitter.com/6InYNJqGrA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Franski boltinn Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfubolti Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Körfubolti Fleiri fréttir Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Sjá meira
Franska félagið staðfesti fyrr í dag að Christophe Galtier myndi hætta með liðið og nú er ljóst að eftirmaður hans verður Enrique. BREAKING: PSG have appointed Luis Enrique as head coach on a two-year contract pic.twitter.com/grKumyyr2b— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 5, 2023 Luis Enrique er fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins. Hann fær nú það krefjandi verkefni að ná langþráður Evrópumeistaratitli í hús í París. Undir hans stjórn vann Barcelona Meistaradeildina, deildina og spænska bikarinn á hans fyrsta tímabili á Nývangi. Enrique vann spænsku deildina aftur og bikarinn tvisvar til viðbótar áður en hann hætti með Barcelona. Lionel Messi spilaði undir hans stjórn hjá Barcelona en Argentínumaðurinn hætti hjá liðinu í sumar og fór á frjálsri sölu til Inter Miami í Bandaríkjunum. Síðasta þjálfarastarf Enrique var með spænska landsliðið á HM í Katar 2022. PSG varð franskur meistari undir stjórn Galtier en datt úr út sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Bayern München. PSG hóf viðræður við Julian Nagelsmann en ekkert varð úr þeirri ráðningu. Official, confirmed. Luis Enrique signs as new Paris Saint-Germain on two year contract. #PSG pic.twitter.com/6InYNJqGrA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023
Franski boltinn Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfubolti Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Körfubolti Fleiri fréttir Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Sjá meira