Ísland hafi óskað eftir því að halda HM í handbolta með Danmörku og Noregi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 19:30 HSÍ hefur sent inn óformlegt boð um að halda HM í handbolta 2029 eða 2031 með Dönum og Norðmönnum. Jure Erzen/Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að fá í sameiningu að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Hann segir þó að ekki sé um bindandi boð að ræða, allavega ekki enn sem komið er. „Við erum saman með Dönum og Norðmönnum í boði sem lagt hefur inn til IHF um að halda HM karla 2029 eða 2031. Ekki um bindandi boð að ræða af hálfu landanna þriggja, enn sem komið er, en segja má að við höfum stigið fyrsta skrefið til að láta vita af okkur,” sagði Guðmundur í samtali við Handbolti.is. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Handbolti.is væri hugmyndin sú að tveir riðlar yrðu leiknir hér á landi, sem og einn milliriðill. Allt í allt yrðu þetta því átta lið sem myndu leika leiki sína á Íslandi, að íslenska liðinu meðtöldu. Alls munu 32 þjóðir taka þátt á mótinu og myndu því fjórðungur þeirra leika leiki sína í riðlakeppninni hér á landi. Liðin sem komast í átta liða úrslit og lengra fara síðan til Danmerkur eða Noregs og úrslitakeppnin yrði leikin þar. Ný þjóðarhöll þyrfti að vera risin Eins og flest íslenskt handbolta- og íþróttaáhugafólk veit er engin höll hér á landi sem myndi uppfylla þær kröfu sem þarf til að halda heimsmeistaramót í handbolta. Ný fyrirhuguð þjóðarhöll myndi þó leysa þann vanda. Eins og staðan er nú er gert ráð fyrir því að ný þjóðarhöll muni rísa og að hún verði opnuð árið 2025. Sú höll gerir það að verkum að Ísland uppfyllir öll skilyrði sem gerð eru til keppnishúsa í riðla- og milliriðlakeppni á heimsmeistaramóta í handknattleik karla og kvenna. HSÍ Handbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Hann segir þó að ekki sé um bindandi boð að ræða, allavega ekki enn sem komið er. „Við erum saman með Dönum og Norðmönnum í boði sem lagt hefur inn til IHF um að halda HM karla 2029 eða 2031. Ekki um bindandi boð að ræða af hálfu landanna þriggja, enn sem komið er, en segja má að við höfum stigið fyrsta skrefið til að láta vita af okkur,” sagði Guðmundur í samtali við Handbolti.is. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Handbolti.is væri hugmyndin sú að tveir riðlar yrðu leiknir hér á landi, sem og einn milliriðill. Allt í allt yrðu þetta því átta lið sem myndu leika leiki sína á Íslandi, að íslenska liðinu meðtöldu. Alls munu 32 þjóðir taka þátt á mótinu og myndu því fjórðungur þeirra leika leiki sína í riðlakeppninni hér á landi. Liðin sem komast í átta liða úrslit og lengra fara síðan til Danmerkur eða Noregs og úrslitakeppnin yrði leikin þar. Ný þjóðarhöll þyrfti að vera risin Eins og flest íslenskt handbolta- og íþróttaáhugafólk veit er engin höll hér á landi sem myndi uppfylla þær kröfu sem þarf til að halda heimsmeistaramót í handbolta. Ný fyrirhuguð þjóðarhöll myndi þó leysa þann vanda. Eins og staðan er nú er gert ráð fyrir því að ný þjóðarhöll muni rísa og að hún verði opnuð árið 2025. Sú höll gerir það að verkum að Ísland uppfyllir öll skilyrði sem gerð eru til keppnishúsa í riðla- og milliriðlakeppni á heimsmeistaramóta í handknattleik karla og kvenna.
HSÍ Handbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða