Varð við bón aðdáanda og kýldi hann Máni Snær Þorláksson skrifar 6. júlí 2023 11:11 Machine Gun Kelly varð við ósk aðdáandans og kýldi hann laust í andlitið. EPA/Peter Foley Tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly kýldi aðdáanda sinn í andlitið á tónleikum á dögunum er hann var í miðju lagi. Það var þó ekki illa meint þar sem aðdáandinn bað hann um að kýla sig og var virkilega sáttur eftir höggið. Aðdáandinn sem um ræðir hélt á skilti sem á stóð að hann hafi komið frá Mexíkó til þess eins að láta Machine Gun Kelly kýla sig í andlitið. „Af hverju viltu svona mikið að ég kýli þig í andlitið?“ spurði tónlistarmaðurinn aðdáanda sinn. „Ég elska þig,“ sagði aðdáandinn við því en Machine Gun Kelly var þó efins: „Ég er með hringi á mér gaur, þetta verður vont, ég veit ekki með þetta. Ég tapa bara á þessu. Ég veit ekki hvort ég sé að fara að gera þetta, ég skal hugsa málið.“ View this post on Instagram A post shared by the gunner (@machinegunkelly) Það er þó ljóst að Machine Gun Kelly hefur ákveðið að lokum að verða við ósk aðdáandans. Síðar á tónleikunum, í miðju lagi, gekk hann til aðdáandans og kýldi hann í andlitið með vinstri hendi. Hann passaði sig þó á því að sýna myndavélunum skilti aðdáandans áður en hann veitti honum höggið. „Ég elska þig,“ kallaði Machine Gun Kelly til aðdáandans eftir að hann fór aftur á sviðið eftir að hafa kýlt hann með vinstri hendi sinni. Atvikið átti sér stað á Werchter tónlistarhátíðinni í Belgíu. Hollywood Tónlist Belgía Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
Aðdáandinn sem um ræðir hélt á skilti sem á stóð að hann hafi komið frá Mexíkó til þess eins að láta Machine Gun Kelly kýla sig í andlitið. „Af hverju viltu svona mikið að ég kýli þig í andlitið?“ spurði tónlistarmaðurinn aðdáanda sinn. „Ég elska þig,“ sagði aðdáandinn við því en Machine Gun Kelly var þó efins: „Ég er með hringi á mér gaur, þetta verður vont, ég veit ekki með þetta. Ég tapa bara á þessu. Ég veit ekki hvort ég sé að fara að gera þetta, ég skal hugsa málið.“ View this post on Instagram A post shared by the gunner (@machinegunkelly) Það er þó ljóst að Machine Gun Kelly hefur ákveðið að lokum að verða við ósk aðdáandans. Síðar á tónleikunum, í miðju lagi, gekk hann til aðdáandans og kýldi hann í andlitið með vinstri hendi. Hann passaði sig þó á því að sýna myndavélunum skilti aðdáandans áður en hann veitti honum höggið. „Ég elska þig,“ kallaði Machine Gun Kelly til aðdáandans eftir að hann fór aftur á sviðið eftir að hafa kýlt hann með vinstri hendi sinni. Atvikið átti sér stað á Werchter tónlistarhátíðinni í Belgíu.
Hollywood Tónlist Belgía Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08