Varð við bón aðdáanda og kýldi hann Máni Snær Þorláksson skrifar 6. júlí 2023 11:11 Machine Gun Kelly varð við ósk aðdáandans og kýldi hann laust í andlitið. EPA/Peter Foley Tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly kýldi aðdáanda sinn í andlitið á tónleikum á dögunum er hann var í miðju lagi. Það var þó ekki illa meint þar sem aðdáandinn bað hann um að kýla sig og var virkilega sáttur eftir höggið. Aðdáandinn sem um ræðir hélt á skilti sem á stóð að hann hafi komið frá Mexíkó til þess eins að láta Machine Gun Kelly kýla sig í andlitið. „Af hverju viltu svona mikið að ég kýli þig í andlitið?“ spurði tónlistarmaðurinn aðdáanda sinn. „Ég elska þig,“ sagði aðdáandinn við því en Machine Gun Kelly var þó efins: „Ég er með hringi á mér gaur, þetta verður vont, ég veit ekki með þetta. Ég tapa bara á þessu. Ég veit ekki hvort ég sé að fara að gera þetta, ég skal hugsa málið.“ View this post on Instagram A post shared by the gunner (@machinegunkelly) Það er þó ljóst að Machine Gun Kelly hefur ákveðið að lokum að verða við ósk aðdáandans. Síðar á tónleikunum, í miðju lagi, gekk hann til aðdáandans og kýldi hann í andlitið með vinstri hendi. Hann passaði sig þó á því að sýna myndavélunum skilti aðdáandans áður en hann veitti honum höggið. „Ég elska þig,“ kallaði Machine Gun Kelly til aðdáandans eftir að hann fór aftur á sviðið eftir að hafa kýlt hann með vinstri hendi sinni. Atvikið átti sér stað á Werchter tónlistarhátíðinni í Belgíu. Hollywood Tónlist Belgía Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
Aðdáandinn sem um ræðir hélt á skilti sem á stóð að hann hafi komið frá Mexíkó til þess eins að láta Machine Gun Kelly kýla sig í andlitið. „Af hverju viltu svona mikið að ég kýli þig í andlitið?“ spurði tónlistarmaðurinn aðdáanda sinn. „Ég elska þig,“ sagði aðdáandinn við því en Machine Gun Kelly var þó efins: „Ég er með hringi á mér gaur, þetta verður vont, ég veit ekki með þetta. Ég tapa bara á þessu. Ég veit ekki hvort ég sé að fara að gera þetta, ég skal hugsa málið.“ View this post on Instagram A post shared by the gunner (@machinegunkelly) Það er þó ljóst að Machine Gun Kelly hefur ákveðið að lokum að verða við ósk aðdáandans. Síðar á tónleikunum, í miðju lagi, gekk hann til aðdáandans og kýldi hann í andlitið með vinstri hendi. Hann passaði sig þó á því að sýna myndavélunum skilti aðdáandans áður en hann veitti honum höggið. „Ég elska þig,“ kallaði Machine Gun Kelly til aðdáandans eftir að hann fór aftur á sviðið eftir að hafa kýlt hann með vinstri hendi sinni. Atvikið átti sér stað á Werchter tónlistarhátíðinni í Belgíu.
Hollywood Tónlist Belgía Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08