Blikar hafa ekki unnið íslenskt lið í meira en mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 13:01 Blikar unnu Evrópuleiki sína en hefur gengið mjög illa að vinna deildarleikina. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik tekur á móti Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og Blikunum eru örugglega farið að þyrsta í deildarsigur. Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Kópavogsvellinum og verður sýndur beint Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.05. Breiðablik er nú þrettán stigum á eftir toppliði Víkings og þar er helst að kenna vandræði liðsins að landa sigrum í Bestu deildinni síðustu vikur. Íslandsmeistararnir úr Kópavoginum fögnuðu nefnilega síðast sigri í Bestu deildinni 25. maí síðastliðinn en síðan eru liðnir 43 dagar. Þeir hafa jafnframt ekki unnið íslenskt félag í meira en mánuð eða síðan þeir slógu FH-inga út úr átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-1 sigri 5. júní síðastliðinn. Síðan hafa Blikarnir hafa meðal annars dottið út úr bikarnum eftir tap í vítakeppni í undanúrslitaleik á móti KA fyrir norðan. Biðin eftir deildarsigri telur nú einn og hálfan mánuð en síðasti sigur liðsins í Bestu deildinni var 1-0 sigur á val á Kópavogsvellinum 25. maí síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur Blikaliðið spilað fjóra deildarleiki, gert þrjú jafntefli auk þess að tapaði 5-2 á móti HK í Kópavogslagnum. Frá bikarsigrinum á móti FH 5. júní þá hefur Breiðabliksliðið spilað þrjá leiki í röð í deild og bikar án þess að ná að fagna sigri. Blikar unnu reyndar tvo leiki á þessum tíma en þeir voru báðir stórsigrar í for-forkeppni í Meistaradeild UEFA og á móti Tre Penne (7-1) og Buducnost Podgorica (5-0). Síðustu leikir Breiðabliks í Bestu deild karla: 23. júní: 5-2 tap á móti HK 10. júní: 2-2 jafntefli við FH 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík 25. maí: 1-0 sigur á Val - Síðustu leikir Breiðabliks við íslensk félög: 4. júlí: Tap í vítakeppni á móti KA í bikar 23. júní: 5-2 tap á móti HK í deild 10. júní: 2-2 jafntefli við FH í deild 5. júní: 3-2 sigur á FH í bikar 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking í deild 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík í deild 25. maí: 1-0 sigur á Val í deild Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Kópavogsvellinum og verður sýndur beint Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.05. Breiðablik er nú þrettán stigum á eftir toppliði Víkings og þar er helst að kenna vandræði liðsins að landa sigrum í Bestu deildinni síðustu vikur. Íslandsmeistararnir úr Kópavoginum fögnuðu nefnilega síðast sigri í Bestu deildinni 25. maí síðastliðinn en síðan eru liðnir 43 dagar. Þeir hafa jafnframt ekki unnið íslenskt félag í meira en mánuð eða síðan þeir slógu FH-inga út úr átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-1 sigri 5. júní síðastliðinn. Síðan hafa Blikarnir hafa meðal annars dottið út úr bikarnum eftir tap í vítakeppni í undanúrslitaleik á móti KA fyrir norðan. Biðin eftir deildarsigri telur nú einn og hálfan mánuð en síðasti sigur liðsins í Bestu deildinni var 1-0 sigur á val á Kópavogsvellinum 25. maí síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur Blikaliðið spilað fjóra deildarleiki, gert þrjú jafntefli auk þess að tapaði 5-2 á móti HK í Kópavogslagnum. Frá bikarsigrinum á móti FH 5. júní þá hefur Breiðabliksliðið spilað þrjá leiki í röð í deild og bikar án þess að ná að fagna sigri. Blikar unnu reyndar tvo leiki á þessum tíma en þeir voru báðir stórsigrar í for-forkeppni í Meistaradeild UEFA og á móti Tre Penne (7-1) og Buducnost Podgorica (5-0). Síðustu leikir Breiðabliks í Bestu deild karla: 23. júní: 5-2 tap á móti HK 10. júní: 2-2 jafntefli við FH 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík 25. maí: 1-0 sigur á Val - Síðustu leikir Breiðabliks við íslensk félög: 4. júlí: Tap í vítakeppni á móti KA í bikar 23. júní: 5-2 tap á móti HK í deild 10. júní: 2-2 jafntefli við FH í deild 5. júní: 3-2 sigur á FH í bikar 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking í deild 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík í deild 25. maí: 1-0 sigur á Val í deild
Síðustu leikir Breiðabliks í Bestu deild karla: 23. júní: 5-2 tap á móti HK 10. júní: 2-2 jafntefli við FH 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík 25. maí: 1-0 sigur á Val - Síðustu leikir Breiðabliks við íslensk félög: 4. júlí: Tap í vítakeppni á móti KA í bikar 23. júní: 5-2 tap á móti HK í deild 10. júní: 2-2 jafntefli við FH í deild 5. júní: 3-2 sigur á FH í bikar 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking í deild 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík í deild 25. maí: 1-0 sigur á Val í deild
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira