Ferðmannastraumurinn í júní sambærilegur við metárið 2018 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 09:23 Ferðamannastraumurinn frá landinu í júní var sambærilegur við júní metárið 2018. Vísir/Vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurvöll voru um 233 þúsund í júní síðastliðnum en um er að ræða álíka margar brottfarir og í júní 2018, sem var metár. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Ferðamálstofu. Ein af hverjum fimm brottförum var vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga um Keflavíkurvöll voru 55 þúsund, eða um 77 prósent af því sem var árið 2018. „Flestar brottfarir í júní, um 101 þúsund talsins, voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna (43,3% af heild) en Bandaríkjamenn hafa verið stærsta þjóðernið í júnímánuði frá árinu 2011. Brottfarir Þjóðverja voru í öðru sæti, tæplega 18 þúsund talsins eða 7,6% af heild,“ segir í tilkynningunni. Brottfarir Pólverja voru í þriðja sæti og Breta í fjórða. Þar á eftir fylgdu Frakkar, Hollendingar, Spánverjar, Kanadamenn, Ítalir og Svíar. Frá áramótum hafa 953 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi um Keflavíkurvöll sem er 51 prósent aukning frá sama tíma í fyrra. Fjöldinn frá áramótum er um 90,7 prósent af fjöldanum sama tímabil árið 2018. „Brottfarir Íslendinga voru um 55.300 í júní eða 16,1% færri en þær mældust í sama mánuði í fyrra (2022). Mest hafa brottfarir Íslendinga mæst 71.200 í júnímánuði árið 2018. Frá áramótum (jan-júní ) hafa brottfarir Íslendinga mælst um 293 þúsund eða 90,8% af því sem þær mældust á sama tímabili árið 2018 þegar mest var.“ Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Ferðamálstofu. Ein af hverjum fimm brottförum var vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga um Keflavíkurvöll voru 55 þúsund, eða um 77 prósent af því sem var árið 2018. „Flestar brottfarir í júní, um 101 þúsund talsins, voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna (43,3% af heild) en Bandaríkjamenn hafa verið stærsta þjóðernið í júnímánuði frá árinu 2011. Brottfarir Þjóðverja voru í öðru sæti, tæplega 18 þúsund talsins eða 7,6% af heild,“ segir í tilkynningunni. Brottfarir Pólverja voru í þriðja sæti og Breta í fjórða. Þar á eftir fylgdu Frakkar, Hollendingar, Spánverjar, Kanadamenn, Ítalir og Svíar. Frá áramótum hafa 953 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi um Keflavíkurvöll sem er 51 prósent aukning frá sama tíma í fyrra. Fjöldinn frá áramótum er um 90,7 prósent af fjöldanum sama tímabil árið 2018. „Brottfarir Íslendinga voru um 55.300 í júní eða 16,1% færri en þær mældust í sama mánuði í fyrra (2022). Mest hafa brottfarir Íslendinga mæst 71.200 í júnímánuði árið 2018. Frá áramótum (jan-júní ) hafa brottfarir Íslendinga mælst um 293 þúsund eða 90,8% af því sem þær mældust á sama tímabili árið 2018 þegar mest var.“
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira