Clattenburg fannst þessir fimm erfiðastir Hjörvar Ólafsson skrifar 10. júlí 2023 19:23 Mark Clattenburg dæmdi í 13 ár í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla. Vísir/Getty Clattenburg dæmdi í ensku úrvalsdeildinni og á stærstu sviðum fótboltans á árunum 2004 til 2017 og margar stórar stjörnur létu hann heyra það vegna ákvarðana hans. Eftirtaldir fimm leikmenn ollu honum mestum erfiðleikum við dómarastörfum hans: Jens Lehmann, Rio Ferdinand, Pepe, Roy Keane og Craig Bellamy. „Lehmann var handfylli og hann var sífellt að kvarta yfir því að einhver væri að stíga á tærnar á honum í vítateignum sínum. Um leið og það var fast leikatriði fóru andstæðingar hans að ögra honum og ýta við honum. Það endaði allt í einhverju hávaðariffrildi,“ sagði Clattenburg um þýska markvörðinn. „Rio Ferdinand var sífellt að reyna að beita sálfræðihernaði og fá mig til að efast um ákvarðanir mínar til þess að fá næstu ákvörðun sér í hag. Um leið og ég hafði dæmt eitthvað var Rio kominn í andlitið á mér. Það eldist þó aðeins af honum á seinni stigum ferilsins," sagði dómarinn um Rio Ferdinand. „Ég dæmdi úrslitaleik Meistaradeidar Evrópu árið 2016 og þá var Pepe í vörn Real Madrid. Pepe var alltaf að reyna að veiða þá sem hann var að spila við útaf og kryddaði öll brot. Í þessum leik til að mynda rúllað hann um völlinn eftir brot og ég lét hann heyra það fyrir það,“ sagði Englendingurinn um portúgalska miðvörðinn. „Ég vissi aldrei hvað Roy myndi gera næst á vellinum og hann lét andstæðinga sína finna vel fyrir því. Þú gast ekki treyst því að Keane myndi ekki reyna að meiða. Sjáðu tæklinguna hans á Alf-Inge Haaland til dæmis. Þar sást það bersýnilega að Roy var óútreiknanlegur og þú þurftir alltaf að vera á tánum,“ sagði Clattenburg um írska harðhausinn. „Bellamy var svo verstur, hann var bæði dónalegur og pirrandi. Það sem var verst við Bellamy að hann væri bæði erfiður innan vallar og utan vallar. Hann lét þig aldrei í friði og það var alveg sama hvernig þú reyndir að nálgast hann. Það var ekki hægt að ræða við hann og okkur kom bara hreinlega ekki vel saman,“ sagði hann um velska framherjann. Enski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Eftirtaldir fimm leikmenn ollu honum mestum erfiðleikum við dómarastörfum hans: Jens Lehmann, Rio Ferdinand, Pepe, Roy Keane og Craig Bellamy. „Lehmann var handfylli og hann var sífellt að kvarta yfir því að einhver væri að stíga á tærnar á honum í vítateignum sínum. Um leið og það var fast leikatriði fóru andstæðingar hans að ögra honum og ýta við honum. Það endaði allt í einhverju hávaðariffrildi,“ sagði Clattenburg um þýska markvörðinn. „Rio Ferdinand var sífellt að reyna að beita sálfræðihernaði og fá mig til að efast um ákvarðanir mínar til þess að fá næstu ákvörðun sér í hag. Um leið og ég hafði dæmt eitthvað var Rio kominn í andlitið á mér. Það eldist þó aðeins af honum á seinni stigum ferilsins," sagði dómarinn um Rio Ferdinand. „Ég dæmdi úrslitaleik Meistaradeidar Evrópu árið 2016 og þá var Pepe í vörn Real Madrid. Pepe var alltaf að reyna að veiða þá sem hann var að spila við útaf og kryddaði öll brot. Í þessum leik til að mynda rúllað hann um völlinn eftir brot og ég lét hann heyra það fyrir það,“ sagði Englendingurinn um portúgalska miðvörðinn. „Ég vissi aldrei hvað Roy myndi gera næst á vellinum og hann lét andstæðinga sína finna vel fyrir því. Þú gast ekki treyst því að Keane myndi ekki reyna að meiða. Sjáðu tæklinguna hans á Alf-Inge Haaland til dæmis. Þar sást það bersýnilega að Roy var óútreiknanlegur og þú þurftir alltaf að vera á tánum,“ sagði Clattenburg um írska harðhausinn. „Bellamy var svo verstur, hann var bæði dónalegur og pirrandi. Það sem var verst við Bellamy að hann væri bæði erfiður innan vallar og utan vallar. Hann lét þig aldrei í friði og það var alveg sama hvernig þú reyndir að nálgast hann. Það var ekki hægt að ræða við hann og okkur kom bara hreinlega ekki vel saman,“ sagði hann um velska framherjann.
Enski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira