Fjölskyldutilfinning en ekki peningar drógu Gerrard til Sádi Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 09:30 Steven Gerrard á Anfield í mars fyrr á þessu ári þar sem hann tók þátt í góðgerðaleik. Getty/LFC Foundation Steven Gerrard hefur veitt sín fyrstu viðtöl eftir að fréttist af því að hann væri búinn að semja við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq. Gerrard skrifaði undir þriggja ára samning sem nýr þjálfari félagsins og fylgir þar í fótspor margra þekktra fótboltamanna sem hafa samið við lið í landinu. Fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins tók stóra U-beygju í málinu því fyrst sagðist hann ekki ætla að fara suður til Sádi Arabíu en breytti svo snögglega um skoðun. Steven Gerrard said a "family feeling" at Saudi Arabian Pro league club Al-Ettifaq was one of the things that persuaded him to accept a coaching job with the side. https://t.co/h803vLLDpL— Reuters Sports (@ReutersSports) July 10, 2023 Hinn 43 ára gamli Gerrard var atvinnulaus eftir að hafa misst knattspyrnustjórastarfið hjá Aston Villa á miðju síðasta tímabili. „Þegar ég fór til Sádi-Arabíu þá fann ég fyrir þessari sterku fjölskyldutilfinningu. Mér leið eins og ég væri velkominn,“ sagði Steven Gerrard við Twitter síðu Al Ettifaq. „Það eru þrjú atriði sem ráða för hjá mér. Hlutirnir verða að vera í lagi fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst. Við þurfum að vera spennt og tilbúinn í nýja áskorun,“ sagði Gerrard. „Í öðru lagi þarf fótboltaverkefnið að hafa metnað og það þarf að vera rétt vegna réttu ástæðnanna og svo í þriðja lagi þarf samningurinn einnig að skapa öryggi en það er samt í síðasta sætinu,“ sagði Gerrard. Erlendir fjölmiðlar segja að Gerrard fá um tuttugu milljónir punda í árslaun eða um 3,4 milljarða króna. Það er fjórum milljónum meira en Jürgen Klopp fær hjá Liverpool. Gerrard fær því 690 fleiri milljónir í laun á hverju ári en knattspyrnustjóri Liverpool. Official, completed. Steven Gerrard has been appointed as new head coach of Etiffaq. #SaudiLeaguepic.twitter.com/NKLYsuL1HX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Sjá meira
Gerrard skrifaði undir þriggja ára samning sem nýr þjálfari félagsins og fylgir þar í fótspor margra þekktra fótboltamanna sem hafa samið við lið í landinu. Fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins tók stóra U-beygju í málinu því fyrst sagðist hann ekki ætla að fara suður til Sádi Arabíu en breytti svo snögglega um skoðun. Steven Gerrard said a "family feeling" at Saudi Arabian Pro league club Al-Ettifaq was one of the things that persuaded him to accept a coaching job with the side. https://t.co/h803vLLDpL— Reuters Sports (@ReutersSports) July 10, 2023 Hinn 43 ára gamli Gerrard var atvinnulaus eftir að hafa misst knattspyrnustjórastarfið hjá Aston Villa á miðju síðasta tímabili. „Þegar ég fór til Sádi-Arabíu þá fann ég fyrir þessari sterku fjölskyldutilfinningu. Mér leið eins og ég væri velkominn,“ sagði Steven Gerrard við Twitter síðu Al Ettifaq. „Það eru þrjú atriði sem ráða för hjá mér. Hlutirnir verða að vera í lagi fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst. Við þurfum að vera spennt og tilbúinn í nýja áskorun,“ sagði Gerrard. „Í öðru lagi þarf fótboltaverkefnið að hafa metnað og það þarf að vera rétt vegna réttu ástæðnanna og svo í þriðja lagi þarf samningurinn einnig að skapa öryggi en það er samt í síðasta sætinu,“ sagði Gerrard. Erlendir fjölmiðlar segja að Gerrard fá um tuttugu milljónir punda í árslaun eða um 3,4 milljarða króna. Það er fjórum milljónum meira en Jürgen Klopp fær hjá Liverpool. Gerrard fær því 690 fleiri milljónir í laun á hverju ári en knattspyrnustjóri Liverpool. Official, completed. Steven Gerrard has been appointed as new head coach of Etiffaq. #SaudiLeaguepic.twitter.com/NKLYsuL1HX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Sjá meira