Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. júlí 2023 16:54 Emmy verðlaunin verða veitt í 75. skiptið í september. AP Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice
Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira