Fólk að stelast að gosinu í glórulausum aðstæðum Kristinn Haukur Guðnason og Kristján Már Unnarsson skrifa 13. júlí 2023 16:51 Hjálmar segir marga hafa lent í vandræðum vegna mikils vinds og lögreglan hafi þurft að aðstoða. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar, segir margvíslegar ástæður fyrir því að gosstöðvunum hafi verið lokað í morgun. Sumir reyni að stelast til að komast að þeim, fram hjá lögreglunni. „Það er alltaf fólk að reyna að finna einhverjar leiðir fram hjá. En það sjá það allir að það er glórulaust,“ segir Hjálmar. „Við erum búin að fá umferðaróhapp á Suðurstrandarvegi. Þar fauk kerra. Við erum búin að vera að bjarga reiðhjólamönnum á Suðurstrandavegi og keyra þá til byggða og mótorhjól vær nærri fokið út af þannig að þetta eru algjörlega vonlausar aðstæður.“ Sumir ferðamenn fóru snemma í morgun af stað og tíma hefur tekið að tæma svæðið. Lögreglan tók ákvörðun um lokun klukkan 10:30. „Þú finnur hvernig veðrið er núna, þetta slær ábyggilega upp í 25 metra á sekúndu,“ segir Hjálmar. „Það er mikill reykur á svæðinu, það er mosabruni og svo er gas líka þannig að þetta er algjörlega vita vonlaust veður að vera að hleypa túristum að ganga þessa leið.“ Að sögn Hjálmars verður örugglega lokað á morgun, föstudag, en síðan verður staðan endurskoðuð á laugardag. „Við ætlum að reyna að nýta tímann til að meta aðstæður og reyna að slökkva þessa mosaelda sem eru búnir að dreifa mjög mikið úr sér og við höfum ekki komist að vegna gangandi umferðar og umferðar á svæðinu,“ segir hann. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Veður Lögreglumál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Það er alltaf fólk að reyna að finna einhverjar leiðir fram hjá. En það sjá það allir að það er glórulaust,“ segir Hjálmar. „Við erum búin að fá umferðaróhapp á Suðurstrandarvegi. Þar fauk kerra. Við erum búin að vera að bjarga reiðhjólamönnum á Suðurstrandavegi og keyra þá til byggða og mótorhjól vær nærri fokið út af þannig að þetta eru algjörlega vonlausar aðstæður.“ Sumir ferðamenn fóru snemma í morgun af stað og tíma hefur tekið að tæma svæðið. Lögreglan tók ákvörðun um lokun klukkan 10:30. „Þú finnur hvernig veðrið er núna, þetta slær ábyggilega upp í 25 metra á sekúndu,“ segir Hjálmar. „Það er mikill reykur á svæðinu, það er mosabruni og svo er gas líka þannig að þetta er algjörlega vita vonlaust veður að vera að hleypa túristum að ganga þessa leið.“ Að sögn Hjálmars verður örugglega lokað á morgun, föstudag, en síðan verður staðan endurskoðuð á laugardag. „Við ætlum að reyna að nýta tímann til að meta aðstæður og reyna að slökkva þessa mosaelda sem eru búnir að dreifa mjög mikið úr sér og við höfum ekki komist að vegna gangandi umferðar og umferðar á svæðinu,“ segir hann.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Veður Lögreglumál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira