Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2023 09:30 Bayern vill fá Kane til Þýskalands. Vísir/Getty Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski landsliðsframherjinn Harry Kane hefur verið orðaður við þýsku meistarana í Bayern Munchen að undanförnu. Forráðamenn Bayern eru bjartsýnir á að Kane endi hjá félaginu en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham sem hefur lagt hart að Kane að framlengja samning sinn. Kane hefur ekki útilokað neitt hvað framtíðina varðar en neiti Spurs að selja markamaskínuna sína gætu þeir misst hann frítt frá sér næsta sumar og það til annars ensks félags sem þeir vilja síður. News #Kane: Yes, some Bayern bosses have visited Daniel #Levy in London yesterday - confirmed Understand it was a good meeting, good atmosphere. There is no breakthrough in the negotiations yet But it is going in the right direction as reported It was pic.twitter.com/Xli6CkeTY7— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 14, 2023 Kane hitti nýjan knattspyrnustjóra Tottenham, Ange Postecoglu, í vikunni sem kynnti sínar hugmyndir um sókndjarfan bolta og vill að sjálfsögðu hafa Kane með sér á sinni vegferð. Kane heldur með Tottenham í æfingaferð til Ástralíu í dag. Eins og áður segir eru forráðamenn Bayern bjartsýnir á að Kane vilji koma og það er líklegasti áfangastaður hans ákveði hann að yfirgefa Lundúnafélagið sem hann hefur leikið með síðan árið 2009. Hann hefur skorað 213 mörk fyrir félagið og þarf aðeins 48 mörk í viðbót til að brjóta met Alan Shearer sem markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þýski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira
Enski landsliðsframherjinn Harry Kane hefur verið orðaður við þýsku meistarana í Bayern Munchen að undanförnu. Forráðamenn Bayern eru bjartsýnir á að Kane endi hjá félaginu en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham sem hefur lagt hart að Kane að framlengja samning sinn. Kane hefur ekki útilokað neitt hvað framtíðina varðar en neiti Spurs að selja markamaskínuna sína gætu þeir misst hann frítt frá sér næsta sumar og það til annars ensks félags sem þeir vilja síður. News #Kane: Yes, some Bayern bosses have visited Daniel #Levy in London yesterday - confirmed Understand it was a good meeting, good atmosphere. There is no breakthrough in the negotiations yet But it is going in the right direction as reported It was pic.twitter.com/Xli6CkeTY7— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 14, 2023 Kane hitti nýjan knattspyrnustjóra Tottenham, Ange Postecoglu, í vikunni sem kynnti sínar hugmyndir um sókndjarfan bolta og vill að sjálfsögðu hafa Kane með sér á sinni vegferð. Kane heldur með Tottenham í æfingaferð til Ástralíu í dag. Eins og áður segir eru forráðamenn Bayern bjartsýnir á að Kane vilji koma og það er líklegasti áfangastaður hans ákveði hann að yfirgefa Lundúnafélagið sem hann hefur leikið með síðan árið 2009. Hann hefur skorað 213 mörk fyrir félagið og þarf aðeins 48 mörk í viðbót til að brjóta met Alan Shearer sem markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
Þýski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira