Ísland á tvo stráka meðal þeirra sex stigahæstu í Evrópumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2023 15:01 Almar Orri Atlason og Orri Gunnarsson hafa skapað sér nafn með frammistöðunni á Evrópumótinu. FIBA Europe Tveir leikmenn íslenska tuttugu ára landsliðsins eru meðal sex stigahæstu leikmanna Evrópukeppni U20 liða sem stendur nú yfir í Heraklion á Krít. Íslenska liðið tryggði sér áfram veru í A-deildinni með flottum sigri á Svartfjallalandi en íslensku strákarnir spila um 9. til 12. sæti á mótinu. Ísland mætir fyrst Ítalíu og vinni liðið þann leik spila strákarnir um níunda sætið við annað hvort Slóveníu eða Spán. Tapist Ítalíuleikurinn þá spilar liðið við tapliðið úr hinum leiknum í leik um ellefta sætið. Margir strákar í liðinu hafa notað þennan glugga vel til að sína mátt sinn og megin en það eru einkum tveir sem hafa komið sér í hóp stigahæstu manna. Þetta eru þeir Almar Orri Atlason og Orri Gunnarsson. Orri var að spila með Haukum í Subway deildinni í vetur en Almar Orri yfirgaf KR fyrir tímabilið og fór í skóla til Bandaríkjanna. Almar Orri er fimmti stigahæsti leikmaður mótsins með 17,2 stig í leik og Orri er sá sjötti stigahæsti með 16,8 stig í leik. Þriðji stigahæsti leikmaður íslenska liðsins á mótinu er síðan Þórsarinn Tómas Valur Þrastarson sem er tólfta sæti með 14,0 stig í leik. Almar Orri skoraði mest 27 stig í frábærum sigri á Slóvenum í fyrsta leik en auk þess að skora 17,2 stig í leik þá er hann einnig með 6,2 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali. Orri átti sinn besta leik í sigrinum mikilvæga á Svartfjallalandi þegar hann skoraði 30 stig. Orri hefur skorað 21 stig eða meira í þremur leikjum og er auk 16,8 stig með 5,2 fráköst og 2,0 stolna bolta að meðaltali. Orri hefur líka skorað 3,2 þrista í leik þar sem hann hefur nýtt 32 prósent langskota sinna. Körfubolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Íslenska liðið tryggði sér áfram veru í A-deildinni með flottum sigri á Svartfjallalandi en íslensku strákarnir spila um 9. til 12. sæti á mótinu. Ísland mætir fyrst Ítalíu og vinni liðið þann leik spila strákarnir um níunda sætið við annað hvort Slóveníu eða Spán. Tapist Ítalíuleikurinn þá spilar liðið við tapliðið úr hinum leiknum í leik um ellefta sætið. Margir strákar í liðinu hafa notað þennan glugga vel til að sína mátt sinn og megin en það eru einkum tveir sem hafa komið sér í hóp stigahæstu manna. Þetta eru þeir Almar Orri Atlason og Orri Gunnarsson. Orri var að spila með Haukum í Subway deildinni í vetur en Almar Orri yfirgaf KR fyrir tímabilið og fór í skóla til Bandaríkjanna. Almar Orri er fimmti stigahæsti leikmaður mótsins með 17,2 stig í leik og Orri er sá sjötti stigahæsti með 16,8 stig í leik. Þriðji stigahæsti leikmaður íslenska liðsins á mótinu er síðan Þórsarinn Tómas Valur Þrastarson sem er tólfta sæti með 14,0 stig í leik. Almar Orri skoraði mest 27 stig í frábærum sigri á Slóvenum í fyrsta leik en auk þess að skora 17,2 stig í leik þá er hann einnig með 6,2 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali. Orri átti sinn besta leik í sigrinum mikilvæga á Svartfjallalandi þegar hann skoraði 30 stig. Orri hefur skorað 21 stig eða meira í þremur leikjum og er auk 16,8 stig með 5,2 fráköst og 2,0 stolna bolta að meðaltali. Orri hefur líka skorað 3,2 þrista í leik þar sem hann hefur nýtt 32 prósent langskota sinna.
Körfubolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira