Rice þakkar fyrir sig: „Metnaðurinn alltaf legið í að spila á hæsta getustigi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2023 22:46 Declan Rice vann Sambandsdeild Evrópu með West Ham áður en hann yfirgaf félagið. Mark Leech/Offside/Offside via Getty Images Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice varð fyrr í dag dýrasti leikmaður Arsenal frá upphafi er hann gekk í raðir félagsins frá West Ham fyrir 105 milljónir punda. „Síðustu dagar og vikur hafa verið algjör tilfinningarússíbani,“ sagði Rice í skilaboðum sem hann sendi stuðningsmönnum West Ham eftir að félagsskiptin voru tilkynnt. „Þið hafið tekið mér fagnandi frá fyrsta degi. Meira að segja þegar ég spilaði fyrir framan aðeins nokkra áhorfendur með U18 og U23 ára liðum félagsins fann ég fyrir ástinni og hún hefur aðeins vaxið með árunum.“ „Að spila fyrir framan ykkur hefur verið heiður. Við höfum átt svo góðar stundir saman og þið skiptið mig öll mjög miklu máli.“ „Ég vil að þið vitið hversu erfið ákvörðun það var að yfirgefa umhverfið sem ég hef elskað og dáð svona mikið.“ „Þegar allt kemur til alls hefur metnaður minn þó alltaf legið í að spila á allra hæsta getustigi leiksins,“ sagði Rice að lokum. Alls lék Rice 245 leiki fyrir West Ham og skoraði í þeim 15 mörk. Hann gekk til liðs við félagið aðeins 14 ára gamall eftir að hafa verið látinn fara úr akademíu Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. 15. júlí 2023 13:31 West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
„Síðustu dagar og vikur hafa verið algjör tilfinningarússíbani,“ sagði Rice í skilaboðum sem hann sendi stuðningsmönnum West Ham eftir að félagsskiptin voru tilkynnt. „Þið hafið tekið mér fagnandi frá fyrsta degi. Meira að segja þegar ég spilaði fyrir framan aðeins nokkra áhorfendur með U18 og U23 ára liðum félagsins fann ég fyrir ástinni og hún hefur aðeins vaxið með árunum.“ „Að spila fyrir framan ykkur hefur verið heiður. Við höfum átt svo góðar stundir saman og þið skiptið mig öll mjög miklu máli.“ „Ég vil að þið vitið hversu erfið ákvörðun það var að yfirgefa umhverfið sem ég hef elskað og dáð svona mikið.“ „Þegar allt kemur til alls hefur metnaður minn þó alltaf legið í að spila á allra hæsta getustigi leiksins,“ sagði Rice að lokum. Alls lék Rice 245 leiki fyrir West Ham og skoraði í þeim 15 mörk. Hann gekk til liðs við félagið aðeins 14 ára gamall eftir að hafa verið látinn fara úr akademíu Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. 15. júlí 2023 13:31 West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. 15. júlí 2023 13:31
West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01