Fóru inn á lokaðar gosstöðvarnar og þurftu hjálp björgunarsveita Máni Snær Þorláksson og Árni Sæberg skrifa 17. júlí 2023 10:01 Tveir ferðamenn sem voru á gossvæðinu í nótt þurftu aðstoð frá björgunarsveitum. Vísir/Vilhelm Gosstöðvarnar eru ennþá lokaðar en þær hafa verið það síðan síðastliðinn fimmtudagsmorgun. Staðan verður endurmetin eftir hádegi í dag þegar viðbragðsaðilar hafa lokið fundi sínum. Leita þurfti að tveimur ferðamönnum í nótt. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum að ástæðan fyrir lokuninni sé sú að reykur frá gróðureldum berst yfir gönguleið að gosstöðvunum. „Við þessar aðstæður getur lögreglustjóri ekki tryggt öryggi þeirra sem inn á svæðið fara,“ segir í tilkynningunni. Verið sé að vinna í því að slökkva í gróðureldum norðaustan við Keili. Þyrla Landhelgisgæslunnar hjálpar til við slökkvistarfið eins og hún hefur gert stíðustu daga. Vonast sé til að hægt sé að slökkva í þessum eldum fljótlega og opna Meradalaleið í kjölfarið. Björgunarsveitir þurftu að leita að tveimur ferðamönnum í nótt, karli og konu, þrátt fyrir að lokað sé inn á svæðið. Konan sem týndist fannast austan við Keili á þriðja tímanum í nótt. Karlmaðurinn sem týndist fannst á Höskuldarvallavegi á fjórða tímanum í morgun. „Það var maður á Höskuldarvallavegi í nótt sem gekk fram á björgunarsveit og tilkynnti henni að hann hefði ásamt vini sínum verið þarna á ferðinni en þeir hafi orðið viðskila um miðnætti og hann hafi ekkert séð til hans,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Maðurinn hafi fundist með hjálp dróna. „Hann allavega var á göngu og dróninn gaf honum merki um að það væri verið að svipast um eftir honum og hann gaf drónanum merkið um að hann væri tiltölulega kátur við að sjá hann.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum að ástæðan fyrir lokuninni sé sú að reykur frá gróðureldum berst yfir gönguleið að gosstöðvunum. „Við þessar aðstæður getur lögreglustjóri ekki tryggt öryggi þeirra sem inn á svæðið fara,“ segir í tilkynningunni. Verið sé að vinna í því að slökkva í gróðureldum norðaustan við Keili. Þyrla Landhelgisgæslunnar hjálpar til við slökkvistarfið eins og hún hefur gert stíðustu daga. Vonast sé til að hægt sé að slökkva í þessum eldum fljótlega og opna Meradalaleið í kjölfarið. Björgunarsveitir þurftu að leita að tveimur ferðamönnum í nótt, karli og konu, þrátt fyrir að lokað sé inn á svæðið. Konan sem týndist fannast austan við Keili á þriðja tímanum í nótt. Karlmaðurinn sem týndist fannst á Höskuldarvallavegi á fjórða tímanum í morgun. „Það var maður á Höskuldarvallavegi í nótt sem gekk fram á björgunarsveit og tilkynnti henni að hann hefði ásamt vini sínum verið þarna á ferðinni en þeir hafi orðið viðskila um miðnætti og hann hafi ekkert séð til hans,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Maðurinn hafi fundist með hjálp dróna. „Hann allavega var á göngu og dróninn gaf honum merki um að það væri verið að svipast um eftir honum og hann gaf drónanum merkið um að hann væri tiltölulega kátur við að sjá hann.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira