Cristiano Ronaldo: Evrópski boltinn hefur misst mikil gæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 07:31 Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins þegar hann mætti á Laugardalsvöll fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila kannski í sitthvorri heimsálfunni en metingurinn heldur áfram, að minnsta kosti Ronaldo megin. Þetta hefði kannski verið sérstök fullyrðing fyrir rúmu ári síðan en það hefur mikið breyst á síðustu mánuðum. Ronaldo, sem er framhherji Al Nassr, segir að sadí-arabíska deildin sé betri en bandaríska MLS-deildin og að hann sjálfur hafi engin plön um að spila í Bandaríkjunum eða snúa aftur til Evrópu. „Deildin í Sadí-Arabíu er betri en MLS. Ég opnaði leiðina inn í sádí-arabísku deildinni og nú eru allir leikmennirnir að koma hingað,“ sagði Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er mikið til í þeirri fullyrðingu. Karim Benzema, Marcelo Brozovic, N'Golo Kante og Roberto Firmino hafa allir samið við lið þar og sádí-arabísku liðin hafa einnig keypt marga öfluga leikmenn, flesta enn á sínum besta fótboltaaldri. „Eftir eitt ár munu fleiri og fleiri leikmenn koma til Sádí-Arabíu. Eftir ár þá mun deildin hér vera orðin betri en deildirnar í Tyrklandi og Hollandi,“ sagði Ronaldo. Hinn 38 ára gamli Ronaldo er nú að leiðinni inn í sitt fulla tímabil með Al Nassr en hann kom þangað í janúar síðastliðnum. „Ég er hundrað prósent viss um að ég fari ekki aftur til liðs í Evrópu. Ég er orðinn 38 ára og evrópski fótboltinn hefur misst mikil gæði. Það eina alvöru og markataka deildin er enska úrvalsdeildin. Þeir eru svo langt á undan öllum öðrum deildum,“ sagði Ronaldo. The Saudi league is better than MLS The Ronaldo effect pic.twitter.com/FT70c27krS— kofi DØFÔ (@_adofo__69) July 17, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Sjá meira
Þetta hefði kannski verið sérstök fullyrðing fyrir rúmu ári síðan en það hefur mikið breyst á síðustu mánuðum. Ronaldo, sem er framhherji Al Nassr, segir að sadí-arabíska deildin sé betri en bandaríska MLS-deildin og að hann sjálfur hafi engin plön um að spila í Bandaríkjunum eða snúa aftur til Evrópu. „Deildin í Sadí-Arabíu er betri en MLS. Ég opnaði leiðina inn í sádí-arabísku deildinni og nú eru allir leikmennirnir að koma hingað,“ sagði Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er mikið til í þeirri fullyrðingu. Karim Benzema, Marcelo Brozovic, N'Golo Kante og Roberto Firmino hafa allir samið við lið þar og sádí-arabísku liðin hafa einnig keypt marga öfluga leikmenn, flesta enn á sínum besta fótboltaaldri. „Eftir eitt ár munu fleiri og fleiri leikmenn koma til Sádí-Arabíu. Eftir ár þá mun deildin hér vera orðin betri en deildirnar í Tyrklandi og Hollandi,“ sagði Ronaldo. Hinn 38 ára gamli Ronaldo er nú að leiðinni inn í sitt fulla tímabil með Al Nassr en hann kom þangað í janúar síðastliðnum. „Ég er hundrað prósent viss um að ég fari ekki aftur til liðs í Evrópu. Ég er orðinn 38 ára og evrópski fótboltinn hefur misst mikil gæði. Það eina alvöru og markataka deildin er enska úrvalsdeildin. Þeir eru svo langt á undan öllum öðrum deildum,“ sagði Ronaldo. The Saudi league is better than MLS The Ronaldo effect pic.twitter.com/FT70c27krS— kofi DØFÔ (@_adofo__69) July 17, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Sjá meira