Fagnaði sigri með því að sýna á sér brjóstin en fékk mikla gagnrýni fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 08:41 Daniella Hemsley er vinsæl á samfélagsmiðlum og er dugleg að búa til efni fyrir þá. Instagram/@daniella.hemsley Hnefaleikakonan Daniella Hemsley vann góðan sigur í hringnum á dögunum en það sem hún gerði strax eftir sigurinn vakti enn meiri athygli. Hemsley fagnaði sigrinum með því að sýna á sér brjóstin og flassa sjónvarpsvélina og þar með áhorfendur sem voru að horfa á bardagann í beinni. Dómararnir voru nýbúnir að tilkynna sigurinn þegar hún reif upp keppnistoppinn sinn. Daniella Hemsley flashes the crowd on live tv after her first win pic.twitter.com/GCKOmYuDMj— Fight Clips (@FightClipsTV) July 16, 2023 „Ég hata þetta. Við höfum barist svo lengi fyrir því að konur frá virðingu í hnefaleikahringnum. Að þær verði metnar fyrir hæfileika sína og dugnað. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta eru ekki hnefaleikar,“ sagði vonsvikinn Eddie Hearn, sem vinnur við að kynna hnefaleikaíþróttina. Hinn 22 ára gamla Hemsley vann þarna Aleksandra Daniel í Kingpyn High Stakes hnefaleikamótinu. „Þetta var allt svolítið yfirþyrmandi og ég vildi bara tjá mig,“ sagði Daniella Hemsley sjálf. View this post on Instagram A post shared by KINGPYN (@kingpynboxing) Hemsley fékk harða gagnrýni úr mörgum áttum og margir þeirra vöktu athygli á því að hún er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Hamsley er með hundrað þúsundir fylgjenda á Instagram og Tiktok. „Hún er áhrifavaldur á netinu. Þar snýst allt um að hneyksla eða heilla fólk og hún vissi að þetta myndi skapa umræðu á netinu, fá mikið áhorf og að allir væru að tala um þetta,“ sagði hnefaleikamaðurinn Ebanie Bridges. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V4gzNOm6H-8">watch on YouTube</a> Box Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Hemsley fagnaði sigrinum með því að sýna á sér brjóstin og flassa sjónvarpsvélina og þar með áhorfendur sem voru að horfa á bardagann í beinni. Dómararnir voru nýbúnir að tilkynna sigurinn þegar hún reif upp keppnistoppinn sinn. Daniella Hemsley flashes the crowd on live tv after her first win pic.twitter.com/GCKOmYuDMj— Fight Clips (@FightClipsTV) July 16, 2023 „Ég hata þetta. Við höfum barist svo lengi fyrir því að konur frá virðingu í hnefaleikahringnum. Að þær verði metnar fyrir hæfileika sína og dugnað. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta eru ekki hnefaleikar,“ sagði vonsvikinn Eddie Hearn, sem vinnur við að kynna hnefaleikaíþróttina. Hinn 22 ára gamla Hemsley vann þarna Aleksandra Daniel í Kingpyn High Stakes hnefaleikamótinu. „Þetta var allt svolítið yfirþyrmandi og ég vildi bara tjá mig,“ sagði Daniella Hemsley sjálf. View this post on Instagram A post shared by KINGPYN (@kingpynboxing) Hemsley fékk harða gagnrýni úr mörgum áttum og margir þeirra vöktu athygli á því að hún er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Hamsley er með hundrað þúsundir fylgjenda á Instagram og Tiktok. „Hún er áhrifavaldur á netinu. Þar snýst allt um að hneyksla eða heilla fólk og hún vissi að þetta myndi skapa umræðu á netinu, fá mikið áhorf og að allir væru að tala um þetta,“ sagði hnefaleikamaðurinn Ebanie Bridges. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V4gzNOm6H-8">watch on YouTube</a>
Box Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira