Donnarumma og kona hans rænd í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 08:51 Gianluigi Donnarumma og Alessia Elefante fagna hér saman franska meistaratitlinum sem Paris Saint Germain vann í vor. Getty/Xavier Laine Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og kona hans Alessia Elefante, urðu fyrir óskemmtilegri reynslu þegar þrjótar brutust inn á heimili þeirra í París. Nokkrir réðust inn til þeirra þegar þau voru heima en hús þeirra er í áttunda hverfi í miðri Parísarborg. Innbrotsþjófarnir bundu Donnarumma og eiginkonu hans á meðan þeir lét greipar sópa um íbúðina. Gianluigi Donnarumma and his wife were the victims of a violent burglary, during which they were both tied up and stripped! The financial damages are estimated at 500,000. The victims, who were tied up, managed to take refuge in a hotel located not far from their home pic.twitter.com/sIPLMzjgPr— Football Tweet (@Football__Tweet) July 21, 2023 Þau sluppu síðan út og í öruggt skjól á hóteli í nágrenninu en þar var hringt á lögregluna. Donnarumma og kærasta hans fór bæði á sjúkrahús en hún meiddist ekki. Meiðsli hans voru sem betur fer minniháttar. Samkvæmt fyrstu fréttum frá Frakklandi þó komust þjófarnir í burtu með skartgripi og aðrar lúxusvörur fyrir um fimm hundruð þúsund evrur sem jafngildir 73 milljónum í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Donnarumma flutti til Parísar fyrir tveimur árum og gerðist leikmaður Paris Saint-Germain. Kona hans starfar sem fyrirsæta. Donnarumma átti að mæta aftur til æfinga hjá PSG eftir sumarfrí seinna sama dag og innbrotið varð. Franski boltinn Frakkland Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Nokkrir réðust inn til þeirra þegar þau voru heima en hús þeirra er í áttunda hverfi í miðri Parísarborg. Innbrotsþjófarnir bundu Donnarumma og eiginkonu hans á meðan þeir lét greipar sópa um íbúðina. Gianluigi Donnarumma and his wife were the victims of a violent burglary, during which they were both tied up and stripped! The financial damages are estimated at 500,000. The victims, who were tied up, managed to take refuge in a hotel located not far from their home pic.twitter.com/sIPLMzjgPr— Football Tweet (@Football__Tweet) July 21, 2023 Þau sluppu síðan út og í öruggt skjól á hóteli í nágrenninu en þar var hringt á lögregluna. Donnarumma og kærasta hans fór bæði á sjúkrahús en hún meiddist ekki. Meiðsli hans voru sem betur fer minniháttar. Samkvæmt fyrstu fréttum frá Frakklandi þó komust þjófarnir í burtu með skartgripi og aðrar lúxusvörur fyrir um fimm hundruð þúsund evrur sem jafngildir 73 milljónum í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Donnarumma flutti til Parísar fyrir tveimur árum og gerðist leikmaður Paris Saint-Germain. Kona hans starfar sem fyrirsæta. Donnarumma átti að mæta aftur til æfinga hjá PSG eftir sumarfrí seinna sama dag og innbrotið varð.
Franski boltinn Frakkland Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira