Höddi Magg greip til epísks frasa úr eigin smiðju Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2023 12:40 Höddi Magg í hlutverki sínu í Steypustöðinni árið 2018. „Kalt er það Klara“ sagði Hörður Magnússon í lýsingu sinni á viðureign Þýskalands og Marokkó á HM kvenna í fótbolta. Um er að ræða frasa úr epískum þætti Steypustöðvarinnar á Stöð 2 fyrir fimm árum þar sem Hörður fór á kostum. Þjóðverjar höfðu nokkra yfirburði í leiknum sem lauk með 6-0 sigri þeirra þýsku. Í stöðunni 3-0 fyrir Þýskaland fékk Klara Buhl dauðafæri eftir frábært skil en skaut í stöngina. „Kalt er það Klara,“ sagði Höddi. Albert Brynjar Ingason knattspyrnusérfræðingur deildi myndskeiði á Twitter og sagði draum vera að rætast, að heyra Hörð nota þennan frasa. Draumur að rætast.Hörður Magnússon að henda í kalt er það Klara í beinni útsendingu. pic.twitter.com/OBFT4HSRsI— Albert Ingason. (@Snjalli) July 24, 2023 Hörður greip til sama frasa í grínþætti Steypustöðvarinnar fyrir fimm árum. Í þættinum lék hann sjálfan sig, lýsanda sem lætur sér ekki nægja að lýsa fótboltaleikjum heldur öllu því sem er að gerast í lífi hans. Brot úr þættinum má sjá að neðan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. 21. nóvember 2019 15:15 Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. 25. maí 2022 16:03 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Þjóðverjar höfðu nokkra yfirburði í leiknum sem lauk með 6-0 sigri þeirra þýsku. Í stöðunni 3-0 fyrir Þýskaland fékk Klara Buhl dauðafæri eftir frábært skil en skaut í stöngina. „Kalt er það Klara,“ sagði Höddi. Albert Brynjar Ingason knattspyrnusérfræðingur deildi myndskeiði á Twitter og sagði draum vera að rætast, að heyra Hörð nota þennan frasa. Draumur að rætast.Hörður Magnússon að henda í kalt er það Klara í beinni útsendingu. pic.twitter.com/OBFT4HSRsI— Albert Ingason. (@Snjalli) July 24, 2023 Hörður greip til sama frasa í grínþætti Steypustöðvarinnar fyrir fimm árum. Í þættinum lék hann sjálfan sig, lýsanda sem lætur sér ekki nægja að lýsa fótboltaleikjum heldur öllu því sem er að gerast í lífi hans. Brot úr þættinum má sjá að neðan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. 21. nóvember 2019 15:15 Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. 25. maí 2022 16:03 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. 21. nóvember 2019 15:15
Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. 25. maí 2022 16:03