Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 10:45 Anthony Elanga kominn í búning Nottingham Forest. Twitter/@NFFC Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. Hinn 21 árs gamli Elanga gerir fimm ára samning við Forest. Elanga náði ekki að skora í 26 leikjum í öllum keppnum með Manchester United á síðasta tímabili en lagði upp tvö mörk þar á meðal mark Jadon Sancho í 2-1 sigri á Liverpool. From Malmö to Manchester to Nottingham.Welcome to your new home, @AnthonyElanga pic.twitter.com/fg7RAtTr6Z— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Elanga hefur skorað þrjú mörk í tólf landsleikjum fyrir Svía. „Það fylgir því mikil ánægja að vera kominn hingað. Þerra er stór stund fyrir ekki bara mig heldur fyrir alla mína fjölskyldu,“ sagði Anthony Elanga á heimasíðu Nottingham Forest. „Þetta er fullkomið næsta skref á ferlinum fyrir mig. Þetta er stórt skref og ég hlakka mikið til að spila fyrir framan stuðningsmennina á The City Ground,“ sagði Elanga. „Það var áhugi frá öðrum félögum en mér leið eins og Nottingham Forest væri fullkominn staður fyrir mig. Ég hef spilað hér með United og frá því að ég byrjaði að hita upp þá heyrði ég í stuðningsmönnunum í klefanum,“ sagði Elanga. „Þetta er sérstakur staður og hann verður enn sérstakari nú þegar ég spila hér. Ég er tilbúin í þessa áskorun og vil bara byrja þetta sem fyrst,“ sagði Elanga. Anthony announced pic.twitter.com/cfz96tnevg— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Elanga gerir fimm ára samning við Forest. Elanga náði ekki að skora í 26 leikjum í öllum keppnum með Manchester United á síðasta tímabili en lagði upp tvö mörk þar á meðal mark Jadon Sancho í 2-1 sigri á Liverpool. From Malmö to Manchester to Nottingham.Welcome to your new home, @AnthonyElanga pic.twitter.com/fg7RAtTr6Z— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Elanga hefur skorað þrjú mörk í tólf landsleikjum fyrir Svía. „Það fylgir því mikil ánægja að vera kominn hingað. Þerra er stór stund fyrir ekki bara mig heldur fyrir alla mína fjölskyldu,“ sagði Anthony Elanga á heimasíðu Nottingham Forest. „Þetta er fullkomið næsta skref á ferlinum fyrir mig. Þetta er stórt skref og ég hlakka mikið til að spila fyrir framan stuðningsmennina á The City Ground,“ sagði Elanga. „Það var áhugi frá öðrum félögum en mér leið eins og Nottingham Forest væri fullkominn staður fyrir mig. Ég hef spilað hér með United og frá því að ég byrjaði að hita upp þá heyrði ég í stuðningsmönnunum í klefanum,“ sagði Elanga. „Þetta er sérstakur staður og hann verður enn sérstakari nú þegar ég spila hér. Ég er tilbúin í þessa áskorun og vil bara byrja þetta sem fyrst,“ sagði Elanga. Anthony announced pic.twitter.com/cfz96tnevg— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira