„Stefnan er að ráðast á þetta af miklum krafti“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2023 11:46 Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík. Vísir/Arnar Slökkviliðsstjóri í Grindavík segir að ráðist verði í slökkvistörf á Reykjanesi af fullum þunga á morgun. Lögregla telur ekki forsvaranlegt að halda gönguleiðum að gossvæðinu opnum allan sólarhringinn. Gönguleiðin að gossvæðinu er opin í dag en leiðum verður framvegis lokað daglega klukkan sex, þó sú tímasetning geti breyst eftir atvikum. Í tilkynningu segir að lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verði á svæðinu. Björgunarsveitir muni sinna útköllun en erfiðlega hefur gengið að manna vaktir björgunarsveita. Gróðureldar loga enn á svæðinu. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir daginn fara í undirbúning næstu aðgerða á svæðinu. „Stefna dagsins er að endurskipuleggja okkar störf og koma tankbílum upp og marfalda vatsnmagnið, vatnsskortur hefur háð okkur. Dagurinn fer í að undirbúa að koma miklu vatni upp og auðvelda aðgengið með vélum. Stefnan á morgun er að ráðast á þetta af miklum krafti og slá þetta verulega niður,“ segir Einar. Hann vonast til þess að slökkvilið nái tökum á eldunum í þessari viku. Enn er töluverð mengun á svæðinu og er mælt með því að fólk noti rykgrímur til að forðast mengun frá eldunum. Einar segir aðstæður enn mjög erfiðar. „Þegar það rignir ekki þá spretta glóðir upp aftur og aftur. Mosaeldur er nógu slæmur einn og sér, við það bætist eldgos og aðgengi þannig það er mjög erfitt að eiga við þetta,“ segir Einar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Gróðureldar Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Sjá meira
Gönguleiðin að gossvæðinu er opin í dag en leiðum verður framvegis lokað daglega klukkan sex, þó sú tímasetning geti breyst eftir atvikum. Í tilkynningu segir að lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verði á svæðinu. Björgunarsveitir muni sinna útköllun en erfiðlega hefur gengið að manna vaktir björgunarsveita. Gróðureldar loga enn á svæðinu. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir daginn fara í undirbúning næstu aðgerða á svæðinu. „Stefna dagsins er að endurskipuleggja okkar störf og koma tankbílum upp og marfalda vatsnmagnið, vatnsskortur hefur háð okkur. Dagurinn fer í að undirbúa að koma miklu vatni upp og auðvelda aðgengið með vélum. Stefnan á morgun er að ráðast á þetta af miklum krafti og slá þetta verulega niður,“ segir Einar. Hann vonast til þess að slökkvilið nái tökum á eldunum í þessari viku. Enn er töluverð mengun á svæðinu og er mælt með því að fólk noti rykgrímur til að forðast mengun frá eldunum. Einar segir aðstæður enn mjög erfiðar. „Þegar það rignir ekki þá spretta glóðir upp aftur og aftur. Mosaeldur er nógu slæmur einn og sér, við það bætist eldgos og aðgengi þannig það er mjög erfitt að eiga við þetta,“ segir Einar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a>
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Gróðureldar Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Sjá meira