„Stefnan er að ráðast á þetta af miklum krafti“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2023 11:46 Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík. Vísir/Arnar Slökkviliðsstjóri í Grindavík segir að ráðist verði í slökkvistörf á Reykjanesi af fullum þunga á morgun. Lögregla telur ekki forsvaranlegt að halda gönguleiðum að gossvæðinu opnum allan sólarhringinn. Gönguleiðin að gossvæðinu er opin í dag en leiðum verður framvegis lokað daglega klukkan sex, þó sú tímasetning geti breyst eftir atvikum. Í tilkynningu segir að lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verði á svæðinu. Björgunarsveitir muni sinna útköllun en erfiðlega hefur gengið að manna vaktir björgunarsveita. Gróðureldar loga enn á svæðinu. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir daginn fara í undirbúning næstu aðgerða á svæðinu. „Stefna dagsins er að endurskipuleggja okkar störf og koma tankbílum upp og marfalda vatsnmagnið, vatnsskortur hefur háð okkur. Dagurinn fer í að undirbúa að koma miklu vatni upp og auðvelda aðgengið með vélum. Stefnan á morgun er að ráðast á þetta af miklum krafti og slá þetta verulega niður,“ segir Einar. Hann vonast til þess að slökkvilið nái tökum á eldunum í þessari viku. Enn er töluverð mengun á svæðinu og er mælt með því að fólk noti rykgrímur til að forðast mengun frá eldunum. Einar segir aðstæður enn mjög erfiðar. „Þegar það rignir ekki þá spretta glóðir upp aftur og aftur. Mosaeldur er nógu slæmur einn og sér, við það bætist eldgos og aðgengi þannig það er mjög erfitt að eiga við þetta,“ segir Einar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Gróðureldar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Gönguleiðin að gossvæðinu er opin í dag en leiðum verður framvegis lokað daglega klukkan sex, þó sú tímasetning geti breyst eftir atvikum. Í tilkynningu segir að lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verði á svæðinu. Björgunarsveitir muni sinna útköllun en erfiðlega hefur gengið að manna vaktir björgunarsveita. Gróðureldar loga enn á svæðinu. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir daginn fara í undirbúning næstu aðgerða á svæðinu. „Stefna dagsins er að endurskipuleggja okkar störf og koma tankbílum upp og marfalda vatsnmagnið, vatnsskortur hefur háð okkur. Dagurinn fer í að undirbúa að koma miklu vatni upp og auðvelda aðgengið með vélum. Stefnan á morgun er að ráðast á þetta af miklum krafti og slá þetta verulega niður,“ segir Einar. Hann vonast til þess að slökkvilið nái tökum á eldunum í þessari viku. Enn er töluverð mengun á svæðinu og er mælt með því að fólk noti rykgrímur til að forðast mengun frá eldunum. Einar segir aðstæður enn mjög erfiðar. „Þegar það rignir ekki þá spretta glóðir upp aftur og aftur. Mosaeldur er nógu slæmur einn og sér, við það bætist eldgos og aðgengi þannig það er mjög erfitt að eiga við þetta,“ segir Einar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a>
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Gróðureldar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira