BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Boði Logason skrifar 4. ágúst 2023 08:34 BBQ kóngurinn er á dagskrá alla fimmtudaga á Stöð 2 klukkan 18:55 Stöð 2 Í sjötta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar meðal annars sturlaðan hamborgara með beikonsultu og ostasósu. „Þetta er eitthvað annað, þessi sósa er geggjuð. Þetta er rosalegt!“ sagði Alferð Fannar meðal annars um hamborgarann. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Hamborgari 75/25 hakk (fæst í Kjötkompaní) HMB krydd (fæst á bbqkongurinn.is) 2 Sneiðar jurtaostur og hvern hamborgara Hamborgarabrauð Salat Mótið 150g hamborgara í höndunum og kryddið vel með HMB. Steikið hamborgarann á sjóðandi heitu grillii og setjið ostinn á. Hitið hamborgarabrauðið á grillinu. Setjið létta sósu, salat, hamborgara og beikon jalapeno sultu á hamborgarann. Hellið ostasósunni yfir tilbúinn hamborgarann og njótið. Beikon jalapeno sulta 400g Kirsuberjatómatar úr dós 400g Sykur 400g Beikon Jalapeno Setjið pottjárnspott á miðlungsheitt grill Hellið tómötum og sykri út í pottinn og sjóðið í nokkrar mín. Takið pottinn af grillinu. Grillið beikon þar til stökkt og skrerið í smáa bita. Bætið beikoninu út í pottinn. Skerið jalapeno smátt og bætið í pottinn. Blandið vel saman. Ostasósa 70g Smjör 2msk Hveiti 200ml Einstök pale ale 2msk Rjómaostur 1 Poki Cheddar ostur Setjið pottjárnspott á grillið í miðlungshita. Bætið við smjöri og hveiti og eldið í 5 - 10 mínútur. Bætið bjór út í og leygið honum að hitna. Bætið rjómaosti út í og þegar hann hefur bráðnað setjið þið cheddar ostinn út í í skrefum. Létt sósa 1dl Mæjónes 1tsk Pipar 2tsk Hvítlauksduft 1tsk Laukduft Blandið öllum hráefnunum saman í skál. BBQ kóngurinn Uppskriftir Hamborgarar Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
„Þetta er eitthvað annað, þessi sósa er geggjuð. Þetta er rosalegt!“ sagði Alferð Fannar meðal annars um hamborgarann. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Hamborgari 75/25 hakk (fæst í Kjötkompaní) HMB krydd (fæst á bbqkongurinn.is) 2 Sneiðar jurtaostur og hvern hamborgara Hamborgarabrauð Salat Mótið 150g hamborgara í höndunum og kryddið vel með HMB. Steikið hamborgarann á sjóðandi heitu grillii og setjið ostinn á. Hitið hamborgarabrauðið á grillinu. Setjið létta sósu, salat, hamborgara og beikon jalapeno sultu á hamborgarann. Hellið ostasósunni yfir tilbúinn hamborgarann og njótið. Beikon jalapeno sulta 400g Kirsuberjatómatar úr dós 400g Sykur 400g Beikon Jalapeno Setjið pottjárnspott á miðlungsheitt grill Hellið tómötum og sykri út í pottinn og sjóðið í nokkrar mín. Takið pottinn af grillinu. Grillið beikon þar til stökkt og skrerið í smáa bita. Bætið beikoninu út í pottinn. Skerið jalapeno smátt og bætið í pottinn. Blandið vel saman. Ostasósa 70g Smjör 2msk Hveiti 200ml Einstök pale ale 2msk Rjómaostur 1 Poki Cheddar ostur Setjið pottjárnspott á grillið í miðlungshita. Bætið við smjöri og hveiti og eldið í 5 - 10 mínútur. Bætið bjór út í og leygið honum að hitna. Bætið rjómaosti út í og þegar hann hefur bráðnað setjið þið cheddar ostinn út í í skrefum. Létt sósa 1dl Mæjónes 1tsk Pipar 2tsk Hvítlauksduft 1tsk Laukduft Blandið öllum hráefnunum saman í skál.
BBQ kóngurinn Uppskriftir Hamborgarar Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira