Sonur Kims Kardashian hitti Ronaldo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2023 09:01 Saint Kardashian sáttur með Cristiano Ronaldo. Sonur raunveruleikastjörnunnar og athafnakonunnar Kims Kardashian er eflaust í skýjunum eftir að hann fékk að hitta Cristiano Ronaldo. Kardashian og sjö ára sonur hennar, Saint, voru á vellinum þegar Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, mætti Paris Saint-Germain í æfingaleik í Japan í fyrradag. Ronaldo spilaði fyrstu 65 mínúturnar í leiknum sem endaði með markalausu jafntefli. Eftir leikinn rættist draumur Saints þegar hann hitti Ronaldo í búningsklefanum ásamt vini sínum. Þeir tóku meðal annars Siuuu fagnið fræga sem er einkennisfagn Ronaldos. Cristiano Ronaldo and Kim Kardashian s kid doing the SIU. pic.twitter.com/yK20chPDXx— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) July 26, 2023 Á föstudaginn voru Kardashian-mæðginin svo í stúkunni þegar Lionel Messi lék sinn fyrsta leik fyrir Inter Miami. Argentínumaðurinn tryggði bandaríska liðinu þá sigur á Cruz Azul frá Mexíkó með marki beint úr aukaspyrnu. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Kardashian og sjö ára sonur hennar, Saint, voru á vellinum þegar Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, mætti Paris Saint-Germain í æfingaleik í Japan í fyrradag. Ronaldo spilaði fyrstu 65 mínúturnar í leiknum sem endaði með markalausu jafntefli. Eftir leikinn rættist draumur Saints þegar hann hitti Ronaldo í búningsklefanum ásamt vini sínum. Þeir tóku meðal annars Siuuu fagnið fræga sem er einkennisfagn Ronaldos. Cristiano Ronaldo and Kim Kardashian s kid doing the SIU. pic.twitter.com/yK20chPDXx— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) July 26, 2023 Á föstudaginn voru Kardashian-mæðginin svo í stúkunni þegar Lionel Messi lék sinn fyrsta leik fyrir Inter Miami. Argentínumaðurinn tryggði bandaríska liðinu þá sigur á Cruz Azul frá Mexíkó með marki beint úr aukaspyrnu.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira