Dæmd úr leik fyrir að neita að taka í höndina á Rússa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2023 13:46 Olga Kharlan hefur lokið keppni á HM í skylmingum. getty/Sebastian Frej Úkraínsk skylmingakona var dæmd úr leik á HM fyrir að neita að taka í höndina á rússneskum mótherja sínum. Olga Kharlan varð fyrsti keppandinn í skylmingum frá Úkraínu til að mæta rússneskum eða hvít-rússneskum keppanda frá innrás Rússa í Úkraínu í fyrra. Kharlan vann viðureignina gegn hinni rússnesku Önnu Smirnova, 15-7. Eftir leikinn neitaði Kharlan hins vegar að taka í höndina á Smirnovu. Þær slógu bara sverðunum saman. „Skilaboðin í dag voru að við, úkraínskt íþróttafólk, er tilbúið að mæta Rússum í kappleikjum en við munum aldrei taka í höndina á þeim,“ sagði Kharlan. Smirnova brást ókvæða við þessu útspili Kharlans og settist niður í 45 mínútur til að mótmæla framferði Kharlans. Það að vilja ekki taka í spaðann á Smirnovu reyndist Kharlan hins vegar dýrt því hún var dæmd úr leik á HM. Í skylmingum þurfa mótherjar að takast í hendur eftir leik og ekki er nóg að slá sverðunum saman eins. Kharlan er ein fremsta skylmingakona heims en hún hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og fjórum sinnum Ólympíumeistari. Skylmingar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
Olga Kharlan varð fyrsti keppandinn í skylmingum frá Úkraínu til að mæta rússneskum eða hvít-rússneskum keppanda frá innrás Rússa í Úkraínu í fyrra. Kharlan vann viðureignina gegn hinni rússnesku Önnu Smirnova, 15-7. Eftir leikinn neitaði Kharlan hins vegar að taka í höndina á Smirnovu. Þær slógu bara sverðunum saman. „Skilaboðin í dag voru að við, úkraínskt íþróttafólk, er tilbúið að mæta Rússum í kappleikjum en við munum aldrei taka í höndina á þeim,“ sagði Kharlan. Smirnova brást ókvæða við þessu útspili Kharlans og settist niður í 45 mínútur til að mótmæla framferði Kharlans. Það að vilja ekki taka í spaðann á Smirnovu reyndist Kharlan hins vegar dýrt því hún var dæmd úr leik á HM. Í skylmingum þurfa mótherjar að takast í hendur eftir leik og ekki er nóg að slá sverðunum saman eins. Kharlan er ein fremsta skylmingakona heims en hún hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og fjórum sinnum Ólympíumeistari.
Skylmingar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira