Alvarlegir öryggisveikleikar í Tetra hafi lítil áhrif hérlendis Eiður Þór Árnason skrifar 28. júlí 2023 17:27 Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Aðsend Ekki er talið að öryggisveikleikar sem fundust í Tetra talstöðvakerfinu hafi áhrif hér á landi en kerfið er notað af lögreglunni og flestum öðrum viðbragðsaðilum á Íslandi. Þetta segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar sem annast rekstur Tetra kerfisins. Nýverið var greint frá því að hollenska öryggisfyrirtækið Midnight Blue hafi uppgötvað fimm veikleika í kerfinu sem eru meðal annars sagðir gera óprúttnum aðilum kleift að afdulkóða samskipti, koma fyrir skilaboðum og bera kennsl á notendur. Tveir þessara veikleika hafa verið flokkaðir alvarlegir. Tetra talstöðvakerfi eru víða notuð í Evrópu af löggæslu, ríkisstofnunum og viðbragðsaðilum. „Við vitum af þessu. Þetta á aðallega við um þetta svokallaða TEA1 kerfi sem er ekki það kerfi sem er í notkun hjá okkur. Við erum að vinna á TEA2 og vitum ekki til þess að það hafi orðið neinir öryggisbrestir eða neinn grunur um að neitt slíkt hafi orðið,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar í samtali við fréttastofu. Fylgjast vel með Jón veit ekki til þess að tölvuþrjótar hafi nýtt sér þá öryggisbresti sem fundist hafi í hinu kerfinu þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á fræðilegan möguleika þess. Hann segir að Neyðarlínan sé í sambandi við Motorola, söluaðila kerfisins hér á landi og fylgist vel með, bæði í gegnum samstarfsstofnanir erlendis og framleiðanda búnaðarins. „Þetta er náttúrulega aðallega kannski þeirra að bregðast við þessu. Það er ekki mikið sem notendurnir geta gert einir og sér.“ Lögreglan Fjarskipti Almannavarnir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Nýverið var greint frá því að hollenska öryggisfyrirtækið Midnight Blue hafi uppgötvað fimm veikleika í kerfinu sem eru meðal annars sagðir gera óprúttnum aðilum kleift að afdulkóða samskipti, koma fyrir skilaboðum og bera kennsl á notendur. Tveir þessara veikleika hafa verið flokkaðir alvarlegir. Tetra talstöðvakerfi eru víða notuð í Evrópu af löggæslu, ríkisstofnunum og viðbragðsaðilum. „Við vitum af þessu. Þetta á aðallega við um þetta svokallaða TEA1 kerfi sem er ekki það kerfi sem er í notkun hjá okkur. Við erum að vinna á TEA2 og vitum ekki til þess að það hafi orðið neinir öryggisbrestir eða neinn grunur um að neitt slíkt hafi orðið,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar í samtali við fréttastofu. Fylgjast vel með Jón veit ekki til þess að tölvuþrjótar hafi nýtt sér þá öryggisbresti sem fundist hafi í hinu kerfinu þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á fræðilegan möguleika þess. Hann segir að Neyðarlínan sé í sambandi við Motorola, söluaðila kerfisins hér á landi og fylgist vel með, bæði í gegnum samstarfsstofnanir erlendis og framleiðanda búnaðarins. „Þetta er náttúrulega aðallega kannski þeirra að bregðast við þessu. Það er ekki mikið sem notendurnir geta gert einir og sér.“
Lögreglan Fjarskipti Almannavarnir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent