Söng um Draumaprinsinn og giftist sínum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 10:56 Sólbjört og Einar gengu í heilagt hjónaband í Vestmannaeyjum liðna helgi og héldu heljarinnar veislu. Einar Stefánsson, markaðs- og kynningarstjóri hjá Píeta samtökunum, trommuleikari Hatara og gítarleikari Vakar gekk að eiga Sólbjörtu Sigurðardóttur flugfreyju, dansara og leiklistarnema við hátíðlega athöfn um liðna helgi í Vestmannaeyjum. Matthías Tryggvi Haraldsson söngvari Hatara og athafnastjóri hjá Siðmennt gaf hjónin saman. Þegar þau höfðu innsiglað ást sína með kossi birtust liðsmenn Bjartra sveiflna á sviðinu og spiluðu ástarsmellinn „Þú fullkomnar mig“ úr smiðju Sálarinnar. Athöfnin fór fram í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum en svo færðu veislugestir sig yfir á Slippinn. Dansinn dunaði síðar um kvöldið þar sem músík var spiluð inn í rauða nóttina. Þá steig brúðurin á svið og söng lagið Draumaprinsinn með Röggu Gísla, með miklum tilþrifum. Sólbjört klæddist sérsaumuðum brúðarkjól.Sólbjört. Brúðhjónin á góðri stundu.Íris Tanja. Íris Tanja og Sólbjört erum miklar vinkonur og starfa meðal annars báðar sem flugfreyjur hjá Icelandair.Íris Tanja. Sólbjört á leið í svarta glæsibifreið að athöfn lokinni.Sólbjört NýgiftSólbjört Hjónin í sveiflu.Sólbjört. View this post on Instagram A post shared by Einar Stef (@einar.stef) Gæsun og bleik hárkolla Vinkonur Sólbjartar komu tilvonandi brúðurinni á óvart í byrjun júní með heljarinnar gæsunardegi. Þar á meðal Íris Tanja Flygenring leikkona og Katla Njálsdóttir söngkona og leiklistarnemi. Sólbjört klæddist fögrum kjól frá hönnuðinum Hildi Yeomen og bleikri hárkollu með slör. Dagurinn virtist hafa fallið vel í kramið hjá Sólbjörtu sem birti myndir frá deginum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Sólbjört klæddist Yeoman kjól og blekri hárkollu í gæsuninni.Sólbjört. Gæsahópurinn bar hvíta hárkollur en Sólbjört bleika.Sólbjört. Gæsunardagurinn var fjölmennur.Sólbjört. Parið hefur verið saman um nokkurra ára skeið. Þau trúlofuðu sig á sjálfan Valentínusardaginn 2022. Saman eiga þau eina dóttur, Ylfu Björk. Bæði eru þau hluti af hljómsveitinni Hatara sem tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovison árið 2019 þegar keppnin var haldin í Tel Aviv í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Tengdar fréttir Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum. 16. febrúar 2022 13:39 Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. 18. maí 2019 22:58 „Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. 5. mars 2019 09:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Matthías Tryggvi Haraldsson söngvari Hatara og athafnastjóri hjá Siðmennt gaf hjónin saman. Þegar þau höfðu innsiglað ást sína með kossi birtust liðsmenn Bjartra sveiflna á sviðinu og spiluðu ástarsmellinn „Þú fullkomnar mig“ úr smiðju Sálarinnar. Athöfnin fór fram í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum en svo færðu veislugestir sig yfir á Slippinn. Dansinn dunaði síðar um kvöldið þar sem músík var spiluð inn í rauða nóttina. Þá steig brúðurin á svið og söng lagið Draumaprinsinn með Röggu Gísla, með miklum tilþrifum. Sólbjört klæddist sérsaumuðum brúðarkjól.Sólbjört. Brúðhjónin á góðri stundu.Íris Tanja. Íris Tanja og Sólbjört erum miklar vinkonur og starfa meðal annars báðar sem flugfreyjur hjá Icelandair.Íris Tanja. Sólbjört á leið í svarta glæsibifreið að athöfn lokinni.Sólbjört NýgiftSólbjört Hjónin í sveiflu.Sólbjört. View this post on Instagram A post shared by Einar Stef (@einar.stef) Gæsun og bleik hárkolla Vinkonur Sólbjartar komu tilvonandi brúðurinni á óvart í byrjun júní með heljarinnar gæsunardegi. Þar á meðal Íris Tanja Flygenring leikkona og Katla Njálsdóttir söngkona og leiklistarnemi. Sólbjört klæddist fögrum kjól frá hönnuðinum Hildi Yeomen og bleikri hárkollu með slör. Dagurinn virtist hafa fallið vel í kramið hjá Sólbjörtu sem birti myndir frá deginum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Sólbjört klæddist Yeoman kjól og blekri hárkollu í gæsuninni.Sólbjört. Gæsahópurinn bar hvíta hárkollur en Sólbjört bleika.Sólbjört. Gæsunardagurinn var fjölmennur.Sólbjört. Parið hefur verið saman um nokkurra ára skeið. Þau trúlofuðu sig á sjálfan Valentínusardaginn 2022. Saman eiga þau eina dóttur, Ylfu Björk. Bæði eru þau hluti af hljómsveitinni Hatara sem tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovison árið 2019 þegar keppnin var haldin í Tel Aviv í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts)
Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Tengdar fréttir Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum. 16. febrúar 2022 13:39 Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. 18. maí 2019 22:58 „Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. 5. mars 2019 09:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum. 16. febrúar 2022 13:39
Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. 18. maí 2019 22:58
„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. 5. mars 2019 09:00