Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:01 Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. Vogin er frá 23. september til 23. október. Næstu 60 dagar gefa þér svo góða yfirsýn og þú færð staðfestingu á því frá alheiminum að það sem þú ert að vonast til að mæti þér, verður nákvæmlega þannig. Ekki ergja þig í eina mínútu á annarra manna vandamálum því það eru ekki þín vandamál og þú getur ekki bjargað þeim sem vilja alls ekki láta bjarga sér. Alheimurinn er með lausn fyrir þig á flest öllum málum, biddu bara sterkt um það að þú sjáir lausnina á þessu eða hinu. Þú mátt ekki velta þér upp úr vitleysu lausnin er ekki þar að finna. Þú ert svo flott týpa að orkan þín minnir mig frelsisstyttuna og allra augu hvort sem þú villt eða ekki verða á þér. Aðdáun og öfund blæs í kringum þig en það er ekki heldur þitt vandamál. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vogin Og ef að öfundin væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn á íslandi. Dale Carnegie sagði svo ansi vel, í bókinni sinni, vinsældir og áhrif að „það er ekki sparkað í hundshræ“. Og mundu vel að aumur er öfundslaus maður svo vertu bara svolítið ánægður þó að illgirni annara hvæsi á þig. Gleðin verður þessum erfiðleikum yfir sterkari því að þú getur öllu breytt ef þú bara villt það. Þú ert aðalleikarinn í þessari bíómynd því þér fara ekki auka hlutverk. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Næstu 60 dagar gefa þér svo góða yfirsýn og þú færð staðfestingu á því frá alheiminum að það sem þú ert að vonast til að mæti þér, verður nákvæmlega þannig. Ekki ergja þig í eina mínútu á annarra manna vandamálum því það eru ekki þín vandamál og þú getur ekki bjargað þeim sem vilja alls ekki láta bjarga sér. Alheimurinn er með lausn fyrir þig á flest öllum málum, biddu bara sterkt um það að þú sjáir lausnina á þessu eða hinu. Þú mátt ekki velta þér upp úr vitleysu lausnin er ekki þar að finna. Þú ert svo flott týpa að orkan þín minnir mig frelsisstyttuna og allra augu hvort sem þú villt eða ekki verða á þér. Aðdáun og öfund blæs í kringum þig en það er ekki heldur þitt vandamál. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vogin Og ef að öfundin væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn á íslandi. Dale Carnegie sagði svo ansi vel, í bókinni sinni, vinsældir og áhrif að „það er ekki sparkað í hundshræ“. Og mundu vel að aumur er öfundslaus maður svo vertu bara svolítið ánægður þó að illgirni annara hvæsi á þig. Gleðin verður þessum erfiðleikum yfir sterkari því að þú getur öllu breytt ef þú bara villt það. Þú ert aðalleikarinn í þessari bíómynd því þér fara ekki auka hlutverk. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira