Bayern krefst svara strax eftir nýtt risatilboð í Kane Sindri Sverrisson skrifar 4. ágúst 2023 14:05 Harry Kane er markahæstur í sögu Tottenham og enska landsliðsins, og næstmarkahæstur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, á eftir Alan Shearer. Getty/Yong Teck Lim Bayern München hefur ákveðið að rjúfa 100 milljóna evra múrinn með nýju tilboði í Harry Kane, framherja Tottenham, og vill fá skýrt svar í dag um hvort að kaupin geti gengið eftir. Frá þessu greinir til að mynda Sky Sports í Englandi og Þýskalandi. Þýski miðillinn segir að eftir samningafundi forráðamanna félaganna í Lundúnum í vikunni sjái nú fyrir endann á félagaskiptasögunni, en ekki sé enn ljóst hvort að félögin nái saman um kaupverð. Excl. News #Kane: Bayern has submitted a new offer of more than 100m now - with bonus payments included Bayern bosses expect an answer in the hours! #COYS@SkySportDE pic.twitter.com/PfKdQdiYdX— Florian Plettenberg (@Plettigoal) August 4, 2023 Bayern sé þó tilbúið að gera Kane að dýrasta leikmanni í sögu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta en ekki sé eins víst að Tottenham samþykki 100 milljóna evra tilboðið. Bayern want and expect Tottenham to decide today about Harry Kane deal, as reported earlier. The position is clear on Bayern side: make or break after new, improved bid. Bayern already has green light from Kane but deal only depends on Daniel Levy now. pic.twitter.com/66GXPAjygh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 4, 2023 Enska blaðið Telegraph segir að Bayern hafi gefið Tottenham frest til miðnættis til að samþykkja tilboðið en samkvæmt Sky í Þýskalandi er það ekki alveg svo að um afarkosti sé að ræða og að málið sé úr sögunni kjósi Tottenham að hafna tilboðinu. Kane, sem er þrítugur, á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Hann er sagður þegar búinn að samþykkja að ganga til liðs við Bayern svo að málið snýst aðeins um það hvort að Daniel Levy og félagar hjá Tottenham samþykkja tilboð þýsku meistaranna. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Frá þessu greinir til að mynda Sky Sports í Englandi og Þýskalandi. Þýski miðillinn segir að eftir samningafundi forráðamanna félaganna í Lundúnum í vikunni sjái nú fyrir endann á félagaskiptasögunni, en ekki sé enn ljóst hvort að félögin nái saman um kaupverð. Excl. News #Kane: Bayern has submitted a new offer of more than 100m now - with bonus payments included Bayern bosses expect an answer in the hours! #COYS@SkySportDE pic.twitter.com/PfKdQdiYdX— Florian Plettenberg (@Plettigoal) August 4, 2023 Bayern sé þó tilbúið að gera Kane að dýrasta leikmanni í sögu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta en ekki sé eins víst að Tottenham samþykki 100 milljóna evra tilboðið. Bayern want and expect Tottenham to decide today about Harry Kane deal, as reported earlier. The position is clear on Bayern side: make or break after new, improved bid. Bayern already has green light from Kane but deal only depends on Daniel Levy now. pic.twitter.com/66GXPAjygh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 4, 2023 Enska blaðið Telegraph segir að Bayern hafi gefið Tottenham frest til miðnættis til að samþykkja tilboðið en samkvæmt Sky í Þýskalandi er það ekki alveg svo að um afarkosti sé að ræða og að málið sé úr sögunni kjósi Tottenham að hafna tilboðinu. Kane, sem er þrítugur, á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Hann er sagður þegar búinn að samþykkja að ganga til liðs við Bayern svo að málið snýst aðeins um það hvort að Daniel Levy og félagar hjá Tottenham samþykkja tilboð þýsku meistaranna.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira