Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2023 23:01 Frábær leikmaður en umdeildur. Vísir/Getty Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. Brasilíumaðurinn Neymar hefur nú óskað eftir því við forráðamenn félagsins að hann fái að yfirgefa það í sumar. Þessi 31 árs gamli sóknarmaður er sagður vilja snúa aftur til Barcelona en það gæti reynst erfitt vegna fjárhagsvandræða spænska stórveldisins. Neymar á þrjú ár eftir af ansi stórum samningi sínum við PSG en félagið er tilbúið að losna við kappann sem er ekki sá vinsælasti í frönsku höfuðborginni og er nýr stjóri liðsins, Luis Enrique, sagður vilja byggja upp lið sitt í kringum yngri leikmenn. Miklar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi PSG í sumar og í dag festi liðið kaup á portúgalska framherjanum Goncalo Ramos sem kemur til liðsins frá Benfica. Fékk hann úthlutað treyju númer níu og er væntanlega ætlað að leiða sóknarleik liðsins sem allt útlit er fyrir að verði án þríeykisins Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Bienvenue à Paris @Goncalo88Ramos #WelcomeGonçaloRamos pic.twitter.com/1ZcCErCF4I— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 7, 2023 Franski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar hefur nú óskað eftir því við forráðamenn félagsins að hann fái að yfirgefa það í sumar. Þessi 31 árs gamli sóknarmaður er sagður vilja snúa aftur til Barcelona en það gæti reynst erfitt vegna fjárhagsvandræða spænska stórveldisins. Neymar á þrjú ár eftir af ansi stórum samningi sínum við PSG en félagið er tilbúið að losna við kappann sem er ekki sá vinsælasti í frönsku höfuðborginni og er nýr stjóri liðsins, Luis Enrique, sagður vilja byggja upp lið sitt í kringum yngri leikmenn. Miklar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi PSG í sumar og í dag festi liðið kaup á portúgalska framherjanum Goncalo Ramos sem kemur til liðsins frá Benfica. Fékk hann úthlutað treyju númer níu og er væntanlega ætlað að leiða sóknarleik liðsins sem allt útlit er fyrir að verði án þríeykisins Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Bienvenue à Paris @Goncalo88Ramos #WelcomeGonçaloRamos pic.twitter.com/1ZcCErCF4I— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 7, 2023
Franski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira