Að sögn Guðjóns Guðjónssonar, varðstjóra hjá Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu, voru fjórir slökkvilbílar, körfubíll og þrír sjúkrabílar sendir á vettvang í Lyngás í Garðabæ.
Snögglega hafi gengið að ráða niðurlögum eldsins en áhafnir tveggja slökkvibílar hafi orðið eftir til þess að reykræsta.