Haglél og þrumuveður í Þorlákshöfn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2023 18:49 Mikil ofankoma er í Þorlákshöfn. skjáskot Haglél fellur þessa stundina á Suðurlandi. Í Þorlákshöfn er mikil ofankoma sem er af völdum þrumuveðurs sem gengur nú yfir. Myndband af haglélinu tók Ásgeir Kr Guðmundsson og birti á Facebook. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að haglélið sé afleiðing þrumuveðursins. „Skúraklakkar valda þrumuveðrinu. Það myndast hagl í þeim sem síðan bráðnar á leiðinni niður. Það er það sem fólki finnst vera snjókoma eða slydda,“ segir Elín. Skúraklakkarnir eru há ský, oft eins og blómkál í laginu. „Það verður hringrás í þeim þannig haglél geta orðið stór. Þegar uppstreymið nær ekki að halda þeim á lofti falla þau til jarðar eins og önnur úrkoma. Af því að það er tiltölulega hlýtt þá bráðna þau á leiðinni niður.“ „Það er tiltölulega algengt að það komi svona þrumuveður. Það er misjafnt hvort úrkoman nái alveg að bráðna á leiðinni niður eða ekki.“ Veður Ölfus Tengdar fréttir Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Fleiri fréttir Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Sjá meira
Myndband af haglélinu tók Ásgeir Kr Guðmundsson og birti á Facebook. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að haglélið sé afleiðing þrumuveðursins. „Skúraklakkar valda þrumuveðrinu. Það myndast hagl í þeim sem síðan bráðnar á leiðinni niður. Það er það sem fólki finnst vera snjókoma eða slydda,“ segir Elín. Skúraklakkarnir eru há ský, oft eins og blómkál í laginu. „Það verður hringrás í þeim þannig haglél geta orðið stór. Þegar uppstreymið nær ekki að halda þeim á lofti falla þau til jarðar eins og önnur úrkoma. Af því að það er tiltölulega hlýtt þá bráðna þau á leiðinni niður.“ „Það er tiltölulega algengt að það komi svona þrumuveður. Það er misjafnt hvort úrkoman nái alveg að bráðna á leiðinni niður eða ekki.“
Veður Ölfus Tengdar fréttir Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Fleiri fréttir Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Sjá meira
Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30