Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:00 Salma Paralluelo fagnar hér sigurmarki sínu í nótt. Hún var sett út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn en kom sterk inn og varð hetja síns liðs í framlengingu. Getty/Lars Baron Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Spænska landsliðið hafði aldrei áður komust lengra en í sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna en mætir nú annað hvort Japan eða Svíþjóð í undanúrslitunum. Spánn vann Holland 2-1 eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en bæði mörkin í honum komu á síðustu tíu mínútunum. Spænska liðið var miklu betra liðið í leiknum, skoraði mark í fyrri hálfleik sem var dæmt af, átt tvö stangarskot og var með yfirburði í skotum (26-9) og að vera með boltann (62%-38%). Xg var 2,98 hjá Spáni en aðeins 0,90 hjá Hollandi í leiknum. Mariona Caldentey kom Spáni í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 81. mínútu. Vítið var dæmt á Stefanie Van der Gragt fyrir að handleika boltann. Van der Gragt, sem var að spila sinn síðasta leik á HM á ferlinum, bætti fyrir mistökin með því að jafna metin í uppbótatíma og tryggja hollenska liðinu framlengingu. Hin nítján ára gamla Salma Paralluelo hafði komið inn á sem varamaður tuttugu mínútum fyrir leikslok en varð hetja þjóðar sinnar þegar hún skoraði sigurmarkið á 111. mínútu eftir sendingu frá Jennifer Hermoso. Með þessu marki varð hún ekki aðeins hetja spænska liðsins heldur yngsti leikmaður landsliðsins til að skora á HM kvenna. Paralluelo er leikmaður Barcelona og hefur bæði orðið heimsmeistari með 17 ára (2018) og 20 ára landsliði Spánar (2022). Hún vann bæði Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn með Barcelona í vor. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira
Spænska landsliðið hafði aldrei áður komust lengra en í sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna en mætir nú annað hvort Japan eða Svíþjóð í undanúrslitunum. Spánn vann Holland 2-1 eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en bæði mörkin í honum komu á síðustu tíu mínútunum. Spænska liðið var miklu betra liðið í leiknum, skoraði mark í fyrri hálfleik sem var dæmt af, átt tvö stangarskot og var með yfirburði í skotum (26-9) og að vera með boltann (62%-38%). Xg var 2,98 hjá Spáni en aðeins 0,90 hjá Hollandi í leiknum. Mariona Caldentey kom Spáni í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 81. mínútu. Vítið var dæmt á Stefanie Van der Gragt fyrir að handleika boltann. Van der Gragt, sem var að spila sinn síðasta leik á HM á ferlinum, bætti fyrir mistökin með því að jafna metin í uppbótatíma og tryggja hollenska liðinu framlengingu. Hin nítján ára gamla Salma Paralluelo hafði komið inn á sem varamaður tuttugu mínútum fyrir leikslok en varð hetja þjóðar sinnar þegar hún skoraði sigurmarkið á 111. mínútu eftir sendingu frá Jennifer Hermoso. Með þessu marki varð hún ekki aðeins hetja spænska liðsins heldur yngsti leikmaður landsliðsins til að skora á HM kvenna. Paralluelo er leikmaður Barcelona og hefur bæði orðið heimsmeistari með 17 ára (2018) og 20 ára landsliði Spánar (2022). Hún vann bæði Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn með Barcelona í vor. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira