Gögn þurfi að vera skiljanleg á erlendri grundu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2023 11:44 Anna Hrefna Ingimundardóttir er starfandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um enskunotkun samtakanna sem Eiríkur Rögnvaldsson vakti athygli á. vísir Samtök atvinnulífsins þakka Eiríki Rögnvaldssyni íslenskufræðiprófessor fyrir að minna samtökin á að láta íslenska frumútgáfu fylgja skjölum samtakanna á ensku. Er það gert í yfirlýsingu Samtaka atvinnulífsins vegna umfjöllunar um bréfaskrif nokkurra íslenskra samtaka innan atvinnulífsins til ráðherra á ensku. Eiríkur furðaði sig á enskunotkuninni og sagði samtökin gefa skít í íslensku með bréfinu. Í yfirlýsingunni segir að samtökin hafi Samtökin hafi alla tíð staðið vörð um íslenska tungu og unnið að verkefnum sem sé ætlað að styrkja íslenska máltækni. Samtökin séu stoltur stofnaðili Almannaróms miðstöðvar máltækni, sem ber ábyrgð á framkvæmd máltækniáætlunar stjórnvalda. Draga lærdóm af umræðunni „Á sama tíma og ein af sérstöðum Íslands felst óneitanlega í arfleifð hins ástkæra ylhýra, þá kemur eðlilega fyrir að gögn þurfi að vera skiljanleg frá okkur á erlendri grundu. Þetta er gert til hagræðis og stundum að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið sem er beinlínis í þeirri kjarnastarfsemi að vera í alþjóðasamskiptum fyrir hönd Íslands.“ Varðandi bréfaskrifin segja samtökin: „Í þessu tilviki skrifum við bréfið á ensku, vitandi að fyrir dyrum stæðu samskipti á alþjóðlegum samstarfsvettvangi á grundvelli EES-samningsins. Innihald þess snýst um að brýna ráðherra og veita upplýsingar svo hún gæti að hagsmunum Íslands við upptöku tilskipunar sem Evrópusambandið hefur samþykkt í EES samninginn, en þær reglur sem um ræðir fela í sér kostnað upp á milljarða króna sem mun falla á íslensk fyrirtæki að óbreyttu. Af umræðunni má þó draga þann lærdóm að ganga úr skugga um að í þeim tilfellum sem enskan er notuð þá fylgi hún alltaf íslenskri frumútgáfu, við þökkum Eiríki fyrir að minna okkur á það.“ Íslensk tunga Utanríkismál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Er það gert í yfirlýsingu Samtaka atvinnulífsins vegna umfjöllunar um bréfaskrif nokkurra íslenskra samtaka innan atvinnulífsins til ráðherra á ensku. Eiríkur furðaði sig á enskunotkuninni og sagði samtökin gefa skít í íslensku með bréfinu. Í yfirlýsingunni segir að samtökin hafi Samtökin hafi alla tíð staðið vörð um íslenska tungu og unnið að verkefnum sem sé ætlað að styrkja íslenska máltækni. Samtökin séu stoltur stofnaðili Almannaróms miðstöðvar máltækni, sem ber ábyrgð á framkvæmd máltækniáætlunar stjórnvalda. Draga lærdóm af umræðunni „Á sama tíma og ein af sérstöðum Íslands felst óneitanlega í arfleifð hins ástkæra ylhýra, þá kemur eðlilega fyrir að gögn þurfi að vera skiljanleg frá okkur á erlendri grundu. Þetta er gert til hagræðis og stundum að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið sem er beinlínis í þeirri kjarnastarfsemi að vera í alþjóðasamskiptum fyrir hönd Íslands.“ Varðandi bréfaskrifin segja samtökin: „Í þessu tilviki skrifum við bréfið á ensku, vitandi að fyrir dyrum stæðu samskipti á alþjóðlegum samstarfsvettvangi á grundvelli EES-samningsins. Innihald þess snýst um að brýna ráðherra og veita upplýsingar svo hún gæti að hagsmunum Íslands við upptöku tilskipunar sem Evrópusambandið hefur samþykkt í EES samninginn, en þær reglur sem um ræðir fela í sér kostnað upp á milljarða króna sem mun falla á íslensk fyrirtæki að óbreyttu. Af umræðunni má þó draga þann lærdóm að ganga úr skugga um að í þeim tilfellum sem enskan er notuð þá fylgi hún alltaf íslenskri frumútgáfu, við þökkum Eiríki fyrir að minna okkur á það.“
Íslensk tunga Utanríkismál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira