PSG samþykkir tilboð Al-Hilal í Neymar: Læknisskoðun í dag Aron Guðmundsson skrifar 14. ágúst 2023 10:16 Neymar er á leið til Sádi-Arabíu ef marka má nýjustu fréttir Vísir/Getty Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa samþykkt tilboð frá sádi-arabíska liðinu Al-Hilal í brasilíska sóknarmanninn Neymar. Sky Sports greinir frá og segir leikmanninn gangast undir læknisskoðun í dag. Sky Sports telur nánast öruggt að félagsskipti Neymar til Al-Hilal gangi í gegn á næstu 48 klukkustundum en hann er þá næsta stórstjarnan til þess að færa sig um set úr Evrópuboltanum yfir til sádi-arabísku deildarinnar. Kaupverð Al-Hilal á kappanum er talið vera því sem nemur rúmum 86 milljónum punda, töluvert lægri upphæð en sú sem Paris Saint-Germain greiddi fyrir leikmanninn er hann gekk til liðs við félagið frá Barcelona árið 2017. Þá borgaði PSG því sem nemur 200 milljónum punda til þess að gera Neymar að leikmanni sínum, metupphæð sem hefur verið greidd fyrir leikmann í knattspyrnuheiminum. Neymar er 31 árs gamall og ef því sem kemst næst ekki í plönum nýja knattspyrnustjóra félagsins, Luis Enrique. Neymar hlaut knattspyrnulegt uppeldi í heimalandi sínu Brasilíu hjá Santos en sumarið 2013 var hann keyptur til spænska stórveldisins Barcelona þar sem að hann spilaði 186 leiki með aðalliði félagsins, skoraði 105 mörk og gaf 76 stoðsendingar. Hann fór svo, líkt og fyrr segir, til Paris Saint-Germain og hefur þar spilað 173 leiki, skorað 118 mörk og gefið 77 stoðsendingar. Þá á hann að baki 124 leiki fyrir brasilíska landsliðið og hefur í þeim leikjum skorað 77 mörk. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Sky Sports telur nánast öruggt að félagsskipti Neymar til Al-Hilal gangi í gegn á næstu 48 klukkustundum en hann er þá næsta stórstjarnan til þess að færa sig um set úr Evrópuboltanum yfir til sádi-arabísku deildarinnar. Kaupverð Al-Hilal á kappanum er talið vera því sem nemur rúmum 86 milljónum punda, töluvert lægri upphæð en sú sem Paris Saint-Germain greiddi fyrir leikmanninn er hann gekk til liðs við félagið frá Barcelona árið 2017. Þá borgaði PSG því sem nemur 200 milljónum punda til þess að gera Neymar að leikmanni sínum, metupphæð sem hefur verið greidd fyrir leikmann í knattspyrnuheiminum. Neymar er 31 árs gamall og ef því sem kemst næst ekki í plönum nýja knattspyrnustjóra félagsins, Luis Enrique. Neymar hlaut knattspyrnulegt uppeldi í heimalandi sínu Brasilíu hjá Santos en sumarið 2013 var hann keyptur til spænska stórveldisins Barcelona þar sem að hann spilaði 186 leiki með aðalliði félagsins, skoraði 105 mörk og gaf 76 stoðsendingar. Hann fór svo, líkt og fyrr segir, til Paris Saint-Germain og hefur þar spilað 173 leiki, skorað 118 mörk og gefið 77 stoðsendingar. Þá á hann að baki 124 leiki fyrir brasilíska landsliðið og hefur í þeim leikjum skorað 77 mörk.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira