Blóðugar senur á risamóti kvenna í golfi um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 14:01 Mótmælendur settu líka svip sinn á lokahringinn eins sjá má hér þegar kylfingar forða sér. Getty/Warren Little Sænski kylfingurinn Linn Grant missti högg út fyrir braut með óheppilegum afleiðingum á risamóti kvenna í golfi um helgina. Grant var að keppa á Opna breska mótinu hjá konum sem heitir AIG Women's Open á enskunni. Hin 24 ára gamla Grant var þarna á fyrstu holu á lokahring mótsins. Hún var búinn með teighöggið en var þarna að slá með sjö járni inn á flötina. Women drivers, are the eorst.Linn Grant accidentally hits spectator on the head with her golf ball https://t.co/J5cJBdlUvq via @MailSport— Coach (@markiejoee) August 13, 2023 Golfhögg Grant heppnaðist ekki betur en að kúlan flaug út fyrir braut og lenti í höfði á einum óheppnum eldri áhorfanda. Það blæddi talsvert úr manninum sem fékk meðhöndlun á staðnum. Það sáust dramatískar myndir af honum með blóðugar umbúðir um höfðið. Fyrir utan blóðið þá virtist þó vera í lagi með hann. Grant kom til mannsins og athugaði með hann. Hún endaði á því að spila hringinn á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Alls lék hún hringina fjóra á tveimur höggum undir pari sem skilaði henni ellefta sætinu. Hin bandaríska Lilia Vu vann mótið með talsverðum yfirburðum en hún lék hringina fjóra á fjórtán höggum undir pari. Vu endaði sex höggum á undan hinni ensku Charley Hull. Vu er að gera frábæra hluti á þessu tímabili en þetta var annað risamótið sem hún vinnur á árinu. Hún vann líka Chevron Championship mótið í Texas. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Golf Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Grant var að keppa á Opna breska mótinu hjá konum sem heitir AIG Women's Open á enskunni. Hin 24 ára gamla Grant var þarna á fyrstu holu á lokahring mótsins. Hún var búinn með teighöggið en var þarna að slá með sjö járni inn á flötina. Women drivers, are the eorst.Linn Grant accidentally hits spectator on the head with her golf ball https://t.co/J5cJBdlUvq via @MailSport— Coach (@markiejoee) August 13, 2023 Golfhögg Grant heppnaðist ekki betur en að kúlan flaug út fyrir braut og lenti í höfði á einum óheppnum eldri áhorfanda. Það blæddi talsvert úr manninum sem fékk meðhöndlun á staðnum. Það sáust dramatískar myndir af honum með blóðugar umbúðir um höfðið. Fyrir utan blóðið þá virtist þó vera í lagi með hann. Grant kom til mannsins og athugaði með hann. Hún endaði á því að spila hringinn á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Alls lék hún hringina fjóra á tveimur höggum undir pari sem skilaði henni ellefta sætinu. Hin bandaríska Lilia Vu vann mótið með talsverðum yfirburðum en hún lék hringina fjóra á fjórtán höggum undir pari. Vu endaði sex höggum á undan hinni ensku Charley Hull. Vu er að gera frábæra hluti á þessu tímabili en þetta var annað risamótið sem hún vinnur á árinu. Hún vann líka Chevron Championship mótið í Texas. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Golf Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira