Uppselt í hálfmaraþon og landsmenn í áheitahug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2023 16:32 Það er alltaf stuð í Reykjavíkurmaraþoninu. Skráning í Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram á laugardaginn kemur, hefur farið fram úr björtustu vonum mótshaldara. Uppselt er í hálfmaraþonið og örfáir miðar eftir í heilmaraþonið, 10 kílómetra hlaupið og Skemmtiskokkið. Mótshaldarar áætla að uppselt verði í allar vegalengdir þegar fyrstu hlauparar verða ræstir af stað að morgni laugardags. Skráning í hálfmaraþonið er 30 prósent meiri en í fyrra og skráning í aðrar vegalengdir um 25 prósent meiri. Skipuleggjendur segjast ekki hafa búist við að viðburðurinn myndi ná sér jafn fljótt á strik eftir faraldurinn eins og raun ber vitni, en fagna viðtökunum um leið. „Það seldist snögglega upp í hálfmaraþonið um helgina, það gerðist svo hratt að ekki náðist að láta vita að það væri að verða uppselt. Við bættum við 250 miðum á sunnudag sem kláruðust um leið og því óhætt að segja að mikil eftirsókn sé í hálfmaraþon. Hægt er að gera nafnbreytingar á miðum fram að hlaupinu, svo þeir sem sjá sér ekki fært að koma geta leyft öðrum áhugasömum hlaupurum að nýta miðann“ segir Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir viðburðarstjóri Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í tilkynningu. Hlauparar hafa þegar safnað um 80 milljónum króna, sem er ríflega 25 milljónum meira en á sama tíma í fyrra. Hlaupastyrkur er stærsta einstaka söfnun flestra góðgerðarfélaga á árinu og standa vonir til að söfnunin verði meiri í ár en í hlaupinu 2022. Reykjavíkurmaraþonið hefst í Sóleyjargötu og endar í Lækjargötu líkt og í fyrra. Fyrstu hlaupararnir verða ræstir af stað klukkan 8:40 og þeir síðustu klukkan 12, en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Reykjavíkurmaraþonsins. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Vinnur hvert afrekið á fætur öðru fjörutíu kílóum léttari Jóna Björk Sigurjónsdóttir 42 ára hjúkrunarfræðingur hefur undanfarin ár hlaupið Laugaveginn, orðið Landvættur og skráð sig í krefjandi nám. Allt eftir að hún ákvað að fara í magaermisaðgerð og byrja að hreyfa sig. Hún segir fitufordóma víða í samfélaginu þótt ljóst sé að það sé ekki hollt að vera í ofþyngd. 9. ágúst 2023 11:47 „Þú þarft endurhæfingu eftir svona upplifun“ „Fyrir mér voru þetta mikilvæg fyrstu skref. Það sem skipti mig máli var að þarna fékk ég staðfestingu á minni upplifun. Það var svo gott að koma þarna og læra inn á þessi skref og öll þessi hugtök,“ segir Steinunn Þórðardóttir. Hún nýtti sér þjónustu Kvennaathvarfsins fyrir nokkrum árum og ber því vel söguna. 13. ágúst 2023 14:00 „Þegar ég hætti að beita sjálfan mig ofbeldi og sýndi mér skilning fóru hjólin að snúast“ „Þegar mér leið illa, leiddist, var stressaður og þurfti að einbeita mér þá borðaði ég þar til að líkaminn sagði stopp. Og þá þyngdist á tilfinningunum enn þá meira. Þetta er vítahringur sem ég var fastur í,“ segir Jón Bergur Helgason. 30. júlí 2023 10:32 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Mótshaldarar áætla að uppselt verði í allar vegalengdir þegar fyrstu hlauparar verða ræstir af stað að morgni laugardags. Skráning í hálfmaraþonið er 30 prósent meiri en í fyrra og skráning í aðrar vegalengdir um 25 prósent meiri. Skipuleggjendur segjast ekki hafa búist við að viðburðurinn myndi ná sér jafn fljótt á strik eftir faraldurinn eins og raun ber vitni, en fagna viðtökunum um leið. „Það seldist snögglega upp í hálfmaraþonið um helgina, það gerðist svo hratt að ekki náðist að láta vita að það væri að verða uppselt. Við bættum við 250 miðum á sunnudag sem kláruðust um leið og því óhætt að segja að mikil eftirsókn sé í hálfmaraþon. Hægt er að gera nafnbreytingar á miðum fram að hlaupinu, svo þeir sem sjá sér ekki fært að koma geta leyft öðrum áhugasömum hlaupurum að nýta miðann“ segir Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir viðburðarstjóri Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í tilkynningu. Hlauparar hafa þegar safnað um 80 milljónum króna, sem er ríflega 25 milljónum meira en á sama tíma í fyrra. Hlaupastyrkur er stærsta einstaka söfnun flestra góðgerðarfélaga á árinu og standa vonir til að söfnunin verði meiri í ár en í hlaupinu 2022. Reykjavíkurmaraþonið hefst í Sóleyjargötu og endar í Lækjargötu líkt og í fyrra. Fyrstu hlaupararnir verða ræstir af stað klukkan 8:40 og þeir síðustu klukkan 12, en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Reykjavíkurmaraþonsins.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Vinnur hvert afrekið á fætur öðru fjörutíu kílóum léttari Jóna Björk Sigurjónsdóttir 42 ára hjúkrunarfræðingur hefur undanfarin ár hlaupið Laugaveginn, orðið Landvættur og skráð sig í krefjandi nám. Allt eftir að hún ákvað að fara í magaermisaðgerð og byrja að hreyfa sig. Hún segir fitufordóma víða í samfélaginu þótt ljóst sé að það sé ekki hollt að vera í ofþyngd. 9. ágúst 2023 11:47 „Þú þarft endurhæfingu eftir svona upplifun“ „Fyrir mér voru þetta mikilvæg fyrstu skref. Það sem skipti mig máli var að þarna fékk ég staðfestingu á minni upplifun. Það var svo gott að koma þarna og læra inn á þessi skref og öll þessi hugtök,“ segir Steinunn Þórðardóttir. Hún nýtti sér þjónustu Kvennaathvarfsins fyrir nokkrum árum og ber því vel söguna. 13. ágúst 2023 14:00 „Þegar ég hætti að beita sjálfan mig ofbeldi og sýndi mér skilning fóru hjólin að snúast“ „Þegar mér leið illa, leiddist, var stressaður og þurfti að einbeita mér þá borðaði ég þar til að líkaminn sagði stopp. Og þá þyngdist á tilfinningunum enn þá meira. Þetta er vítahringur sem ég var fastur í,“ segir Jón Bergur Helgason. 30. júlí 2023 10:32 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Vinnur hvert afrekið á fætur öðru fjörutíu kílóum léttari Jóna Björk Sigurjónsdóttir 42 ára hjúkrunarfræðingur hefur undanfarin ár hlaupið Laugaveginn, orðið Landvættur og skráð sig í krefjandi nám. Allt eftir að hún ákvað að fara í magaermisaðgerð og byrja að hreyfa sig. Hún segir fitufordóma víða í samfélaginu þótt ljóst sé að það sé ekki hollt að vera í ofþyngd. 9. ágúst 2023 11:47
„Þú þarft endurhæfingu eftir svona upplifun“ „Fyrir mér voru þetta mikilvæg fyrstu skref. Það sem skipti mig máli var að þarna fékk ég staðfestingu á minni upplifun. Það var svo gott að koma þarna og læra inn á þessi skref og öll þessi hugtök,“ segir Steinunn Þórðardóttir. Hún nýtti sér þjónustu Kvennaathvarfsins fyrir nokkrum árum og ber því vel söguna. 13. ágúst 2023 14:00
„Þegar ég hætti að beita sjálfan mig ofbeldi og sýndi mér skilning fóru hjólin að snúast“ „Þegar mér leið illa, leiddist, var stressaður og þurfti að einbeita mér þá borðaði ég þar til að líkaminn sagði stopp. Og þá þyngdist á tilfinningunum enn þá meira. Þetta er vítahringur sem ég var fastur í,“ segir Jón Bergur Helgason. 30. júlí 2023 10:32