Reynir að bera sig vel í veikindum eiginmannsins Máni Snær Þorláksson skrifar 15. ágúst 2023 11:33 EPA/MICHAEL NELSON Emma Heming Willis segir að þó svo að það líti út fyrir að allt sé í góðu hjá henni þá sé það ekki raunin. Erfiðleikarnir sem fylgja veikindum eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, taki á. „Ég veit að það lítur út fyrir að ég sé að lifa mínu besta lifi en ég þarf meðvitað að reyna á hverjum degi að lifa eins góðu lífi og ég get,“ segir Emma í myndbandi sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. Fjölskylda Bruce Willis tilkynnti á síðasta ári að leikarinn hafi greinst með málstol og að hann væri hættur að leika. Fyrr á þessu ári greindi fjölskyldan svo frá því að hann væri með framheilabilun. Ljóst er að veikindi Willis hafa reynst eiginkonu hans erfið þó svo að hún láti það ekki endilega í ljós. „Ég vil ekki að það sé rangtúlkað að ég sé góð, því ég er það ekki. Ég er ekki góð,“ segir Emma. Það sé erfitt að gera sitt besta á hverjum degi en að hún geri það fyrir sig og fjölskylduna sína. „Þegar við erum ekki að hugsa um okkur sjálf þá getum við ekki hugsað um þau sem við elskum.“ View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Emma bað aðra sem eru í svipaðri stöðu og hún að senda sér myndir til að brjóta upp daginn. Síðar birti hún færslu í hringrás (e. story) á samfélagsmiðlinum og þakkaði fyrir myndirnar og stuðninginn sem fólk sendi henni. Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
„Ég veit að það lítur út fyrir að ég sé að lifa mínu besta lifi en ég þarf meðvitað að reyna á hverjum degi að lifa eins góðu lífi og ég get,“ segir Emma í myndbandi sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. Fjölskylda Bruce Willis tilkynnti á síðasta ári að leikarinn hafi greinst með málstol og að hann væri hættur að leika. Fyrr á þessu ári greindi fjölskyldan svo frá því að hann væri með framheilabilun. Ljóst er að veikindi Willis hafa reynst eiginkonu hans erfið þó svo að hún láti það ekki endilega í ljós. „Ég vil ekki að það sé rangtúlkað að ég sé góð, því ég er það ekki. Ég er ekki góð,“ segir Emma. Það sé erfitt að gera sitt besta á hverjum degi en að hún geri það fyrir sig og fjölskylduna sína. „Þegar við erum ekki að hugsa um okkur sjálf þá getum við ekki hugsað um þau sem við elskum.“ View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Emma bað aðra sem eru í svipaðri stöðu og hún að senda sér myndir til að brjóta upp daginn. Síðar birti hún færslu í hringrás (e. story) á samfélagsmiðlinum og þakkaði fyrir myndirnar og stuðninginn sem fólk sendi henni.
Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira