Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 13:00 Noah Lyles ætlar sér að bæta 14 ára gamalt heimsmet Usains Bolt. Vísir/Getty Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum. Heimsmeistaramótið hefst næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst, og stendur fram á sunnudag viku síðar. Búist er við því að nokkur heimsmet verði slegin og fylgjast margir spenntir með því hvort Noah Lyles geti staðið við stóru orðin og bætt heimsmet Usains Bolt í 100 og 200 metra spretthlaupum. Lyles greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hann ætlaði sér að hlaupa 100 metrana á 9,65 sekúndum og 200 metrana á 19,10 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Noah Lyles (@nojo18) Heimsmet Bolts eru 9,58 sekúndur í 100 metra hlaupi og 19,19 sekúndur í 200 metra hlaupi. Gangi spá Lyles eftir mun hann því bæta heimsmetið í 200 metra hlaupi um 0,09 sekúndur og vera aðeins 0,07 sekúndum frá tíma Bolts í 100 metra hlaupi. Lyles hljóp 200 metrana á 19,47 sekúndum á Demantamótaröðinni í júlí á þessu ári, en það er besti tími ársins í heiminum og hann fer því fullur sjálfstrausts inn í heimsmeistaramótið. Heimsmet Bolts hafa staðið frá því á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2009, eða í 14 ár. Heimsmetið í 100 metra hlaupi var sett á þessum degi fyrir 14 árum, þann 16. ágúst 2009, og heimsmetið í 200 metra hlaupi fjórum dögum seinna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Heimsmeistaramótið hefst næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst, og stendur fram á sunnudag viku síðar. Búist er við því að nokkur heimsmet verði slegin og fylgjast margir spenntir með því hvort Noah Lyles geti staðið við stóru orðin og bætt heimsmet Usains Bolt í 100 og 200 metra spretthlaupum. Lyles greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hann ætlaði sér að hlaupa 100 metrana á 9,65 sekúndum og 200 metrana á 19,10 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Noah Lyles (@nojo18) Heimsmet Bolts eru 9,58 sekúndur í 100 metra hlaupi og 19,19 sekúndur í 200 metra hlaupi. Gangi spá Lyles eftir mun hann því bæta heimsmetið í 200 metra hlaupi um 0,09 sekúndur og vera aðeins 0,07 sekúndum frá tíma Bolts í 100 metra hlaupi. Lyles hljóp 200 metrana á 19,47 sekúndum á Demantamótaröðinni í júlí á þessu ári, en það er besti tími ársins í heiminum og hann fer því fullur sjálfstrausts inn í heimsmeistaramótið. Heimsmet Bolts hafa staðið frá því á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2009, eða í 14 ár. Heimsmetið í 100 metra hlaupi var sett á þessum degi fyrir 14 árum, þann 16. ágúst 2009, og heimsmetið í 200 metra hlaupi fjórum dögum seinna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira