„Besta skotið mitt á ævinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 15:16 Ella Toone fagnar marki sínu í undanúrslitaleiknum. Getty/Brendon Thorne Manchester United konan Ella Toone skoraði fyrsta mark enska landsliðsins í 3-1 sigri á Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í dag. Markið var glæsilegt og hún var líka ánægð með það í leikslok. Þetta var fyrsta mark Toone á heimsmeistaramótinu en hún kom inn í byrjunarliðið þegar Lauren James var dæmt í tveggja leikja bann. Toone fékk boltann út í teiginn frá Alessia Russo og skoraði með stórglæsilegu skoti upp í fjærhornið. QF - vs Spain at Euro 2022 SF - vs Australia at 2023 WWC Final - vs Germany at Euro 2022 Ella Toone has become the first England player (men & women) to score in a major tournament quarter-final, semi-final and final #FIFAWWC pic.twitter.com/BDO2u6QF49— BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2023 „Boltinn féll fyrir mig í teignum og ég hugsaði bara: Af hverju ekki að láta bara vaða?. Ef ég segi alveg eins og er þá er þetta besta skotið mitt á ævinni,“ sagði Ella Toone. Hún varð fyrsti landsliðmaður Englands, karl eða kona, til að skora í átta liða úrslitum, undanúrslitum og í úrslitaleik á stórmóti. „Stundum þegar þú hittir boltann þá veistu að þú hefur hitt hann fullkomlega. Ég vissi um leið og ég hitti hann að hann væri að fara að syngja í netinu,“ sagði Toone. Ástralar fengu frábæran stuðning og enska liðið var svo sannarlega á útivelli í þessum leik. What a finish from Ella Toone to give England the lead in the WWC semifinals pic.twitter.com/ztYlgrdpAn— ESPN FC (@ESPNFC) August 16, 2023 „Áhorfendurnir voru á móti okkur í síðasta leik líka og í næstum því öllum leikjum okkar á mótinu hafa þeir verið á móti okkur. Við látum það ekki trufla okkur og hugsum bara um að landa sigrinum,“ sagði Toone. „Við nærumst á þessu mótlæti. Það var okkar markmið að lækka í áhorfendunum þeirra og við gerðum það með þremur góðum mörkum. Eftir það heyrðist ekki mikið í þeim,“ sagði Toone. 1 - Ella Toone has become the first England player (inclusive of men+women) to score in a quarter-final, semi-final and final of major international tournaments (Euros/World Cup).QF - vs Spain at Euro 2022SF - vs Australia at 2023 WWCFinal - vs Germany at Euro 2022Clutch. pic.twitter.com/CSECOCZdLA— OptaJoe (@OptaJoe) August 16, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Þetta var fyrsta mark Toone á heimsmeistaramótinu en hún kom inn í byrjunarliðið þegar Lauren James var dæmt í tveggja leikja bann. Toone fékk boltann út í teiginn frá Alessia Russo og skoraði með stórglæsilegu skoti upp í fjærhornið. QF - vs Spain at Euro 2022 SF - vs Australia at 2023 WWC Final - vs Germany at Euro 2022 Ella Toone has become the first England player (men & women) to score in a major tournament quarter-final, semi-final and final #FIFAWWC pic.twitter.com/BDO2u6QF49— BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2023 „Boltinn féll fyrir mig í teignum og ég hugsaði bara: Af hverju ekki að láta bara vaða?. Ef ég segi alveg eins og er þá er þetta besta skotið mitt á ævinni,“ sagði Ella Toone. Hún varð fyrsti landsliðmaður Englands, karl eða kona, til að skora í átta liða úrslitum, undanúrslitum og í úrslitaleik á stórmóti. „Stundum þegar þú hittir boltann þá veistu að þú hefur hitt hann fullkomlega. Ég vissi um leið og ég hitti hann að hann væri að fara að syngja í netinu,“ sagði Toone. Ástralar fengu frábæran stuðning og enska liðið var svo sannarlega á útivelli í þessum leik. What a finish from Ella Toone to give England the lead in the WWC semifinals pic.twitter.com/ztYlgrdpAn— ESPN FC (@ESPNFC) August 16, 2023 „Áhorfendurnir voru á móti okkur í síðasta leik líka og í næstum því öllum leikjum okkar á mótinu hafa þeir verið á móti okkur. Við látum það ekki trufla okkur og hugsum bara um að landa sigrinum,“ sagði Toone. „Við nærumst á þessu mótlæti. Það var okkar markmið að lækka í áhorfendunum þeirra og við gerðum það með þremur góðum mörkum. Eftir það heyrðist ekki mikið í þeim,“ sagði Toone. 1 - Ella Toone has become the first England player (inclusive of men+women) to score in a quarter-final, semi-final and final of major international tournaments (Euros/World Cup).QF - vs Spain at Euro 2022SF - vs Australia at 2023 WWCFinal - vs Germany at Euro 2022Clutch. pic.twitter.com/CSECOCZdLA— OptaJoe (@OptaJoe) August 16, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira