Cazorla semur við uppeldisfélagið og heimtar lágmarkslaun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2023 10:30 Santi Cazorla er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal. David Price/Arsenal FC via Getty Images Hinn 38 ára gamli Santi Cazorla er genginn í raðir spænska B-deildarfélagsins Real Oviedo. Cazorla ólst upp hjá félaginu, en lék aldrei meistaraflokksleik fyrir liðið. Cazorla, sem er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, fór í gegnum unglingastarf Real Oviedo áður en hann samdi við Villarreal aðeins 18 ára gamall. Síðan þá hefur hann leikið með liðum á borð við Recreativo Huelva og Málaga auk Villarreal og Arsenal. Á tíma sínum hjá Arsenal lék hann 129 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði 25 mörk. Þá á hann einnig að baki 81 leik og 15 mörk fyrir spænska landsliðið. Cazorla var hins vegar síðast á mála hjá Al-Sadd í Katar þar sem hann lék í þrjú ár. Nú er hann genginn aftur í raðir uppeldisfélagsins og virðist hann ekki hafa neinn áhuga á því að koma liðinu í nein peningavandræði. Romantic move for Santi Cazorla who’s joining Real Oviedo, free transfer until June 2024 ⚪️🔵🇪🇸38 yo midfielder will play on professional minimum wage set by La Liga 2.Oviedo reveal 10% his shirt sales will go back to the clubs youth academy.Back 20 years later 🔙💙 pic.twitter.com/GFQz9Aliu0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Cazorla mun þéna lágmarkslaun á meðan hann leikur fyrir liðið og þá mun tíu prósent af treyjusölum í hans nafni renna til unglingastarfs félagsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cazorla gerir eitthvað fyrir uppeldisfélag sitt því árið 2012 fjárfesti hann í hlutabréfum félagsins til að koma í veg fyrir að það færi á hausinn eftir að upp komst um peningavandræði þess. Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Cazorla, sem er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, fór í gegnum unglingastarf Real Oviedo áður en hann samdi við Villarreal aðeins 18 ára gamall. Síðan þá hefur hann leikið með liðum á borð við Recreativo Huelva og Málaga auk Villarreal og Arsenal. Á tíma sínum hjá Arsenal lék hann 129 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði 25 mörk. Þá á hann einnig að baki 81 leik og 15 mörk fyrir spænska landsliðið. Cazorla var hins vegar síðast á mála hjá Al-Sadd í Katar þar sem hann lék í þrjú ár. Nú er hann genginn aftur í raðir uppeldisfélagsins og virðist hann ekki hafa neinn áhuga á því að koma liðinu í nein peningavandræði. Romantic move for Santi Cazorla who’s joining Real Oviedo, free transfer until June 2024 ⚪️🔵🇪🇸38 yo midfielder will play on professional minimum wage set by La Liga 2.Oviedo reveal 10% his shirt sales will go back to the clubs youth academy.Back 20 years later 🔙💙 pic.twitter.com/GFQz9Aliu0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Cazorla mun þéna lágmarkslaun á meðan hann leikur fyrir liðið og þá mun tíu prósent af treyjusölum í hans nafni renna til unglingastarfs félagsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cazorla gerir eitthvað fyrir uppeldisfélag sitt því árið 2012 fjárfesti hann í hlutabréfum félagsins til að koma í veg fyrir að það færi á hausinn eftir að upp komst um peningavandræði þess.
Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira