Skiptar skoðanir í garð ferðamanna: „Þetta er orðið eins og skrímsli sums staðar“ Helena Rós Sturludóttir skrifar 17. ágúst 2023 23:01 Mörgum finnst víða ekki þverfótað fyrir ferðamönnum. Vísir/Vilhelm Íslendingar hafa aldrei verið neikvæðari í garð erlendra ferðamanna en nú, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að þessu beri að taka alvarlega en að niðurstöðurnar komi ekki á óvart í ljósi mikillar fjölgunar ferðamanna. Samkvæmt niðurstöðum Maskínu eru ríflega 14 prósent landsmanna neikvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum. Neikvæðnin hefur aukist verulega þar sem einungis um sex prósent voru sömu skoðunar í fyrra og árið þar á undan. Fréttamaður fór á stúfana og spurði nokkra landsmenn hver skoðun þeirra væri í garð ferðamannaflaumsins. Ansi skiptar skoðanir voru meðal fólks. „Mér finnst þetta vera komið í óefni með ferðamenn. Þetta er orðið eins og skrímsli sums staðar,“ sagði einn þeirra. Ferðaþjónusta hafi farið hratt af stað Fara þarf aftur til ferðamannaársins 2017 til þess að finna viðlíka neikvæðni en þá mældist hún í kringum tíu prósent. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ekki skrítið að viðhorfið sé heldur neikvæðara nú en síðustu tvö ár. Jóhannes Þór Skúlason segir Íslendinga vera afar góða gestgjafa. Vísir/Ívar „Við erum búin að hafa hér tvö ár þar sem var mjög lítið af ferðamönnum, jafnvel nánast engir, og þegar þetta fer mjög hratt af stað þá sjáum við sömu áhrif þegar fjölgunin verður hröð eins og var hér á árunum 2016 og 2017. Þá var mjög mikil fjölgun á milli ára og þá jókst líka þetta almenna neikvæða viðhorf,“ segir Jóhannes Þór. Áskoranir þurfi að taka alvarlega Samfélagið standi sannarlega frammi fyrir ýmsum áskorunum í ferðaþjónustunni sem ekki megi líta fram hjá. Til að mynda gagnvart náttúrunni og ferðamannastöðunum og nefnir Jóhannes Þór Landmannalaugar og umræðuna um framtíðina þar sem dæmi. Það beri að taka alvarlega enda sé margt í húfi. „Það skiptir okkur öll máli sem samfélag að þarna sé upplifun gestanna og gestgjafanna betri á næsta ári en heldur hún var á síðasta ári og betri eftir tíu ár heldur en hún var fyrir tíu árum,“ segir hann jafnframt. Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Skoðanakannanir Tengdar fréttir Metaðsókn að Selasetri Íslands á Hvammstanga Aðsókn á Selasetrið á Hvammstanga hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar en þangað koma um 250 manns á dag til að skoða þetta flotta safn um seli. Og það sem meira er, það er komin Rostungur á safnið. 9. ágúst 2023 20:30 „Leiðin var styttri en við héldum“ Erlendir ferðamenn sem fréttastofa hitti nærri gosstöðvunum í gær voru í skýjunum með upplifun sína. Sumir áttu von á erfiðari göngu en tuttugu kílómetra hringferðinni inn að Litla-Hrúti og til baka. 28. júlí 2023 11:02 Aðstoðuðu fjölskyldu með úrvinda börn Gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesi er opið í dag en lögregla leggur áherslu á að ekki sé farið með börn á svæðið og að fólk með hjarta- eða lungnasjúkdóma gangi ekki að gosinu. 21. júlí 2023 09:40 Innviðir eru ekki að springa vegna flóttafólks Síðustu misseri hefur ítrekað komið fram í fjölmiðlum að innviðir íslensks samfélags séu sprungnir og því sé erfitt að þjónusta fólk sem fengið hefur alþjóðlega vernd hér á landi. Ísland hefur aldrei veitt jafn mörgum vernd og árið 2022 og má það einkum rekja til ákvörðunar stjórnvalda um að veita fólki frá Venesúela og Úkraínu vernd. 3. júlí 2023 10:01 Bandarískir ferðamenn slá met Icelandair sagði frá því á dögunum að sætanýting í flugi til og frá Norður-Ameríku hafi aldrei verið betri í júní. Það stemmir vel en Bandaríkjamenn eyddu 14,14 milljörðum króna á Íslandi í júní samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). 19. júlí 2023 07:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum Maskínu eru ríflega 14 prósent landsmanna neikvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum. Neikvæðnin hefur aukist verulega þar sem einungis um sex prósent voru sömu skoðunar í fyrra og árið þar á undan. Fréttamaður fór á stúfana og spurði nokkra landsmenn hver skoðun þeirra væri í garð ferðamannaflaumsins. Ansi skiptar skoðanir voru meðal fólks. „Mér finnst þetta vera komið í óefni með ferðamenn. Þetta er orðið eins og skrímsli sums staðar,“ sagði einn þeirra. Ferðaþjónusta hafi farið hratt af stað Fara þarf aftur til ferðamannaársins 2017 til þess að finna viðlíka neikvæðni en þá mældist hún í kringum tíu prósent. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ekki skrítið að viðhorfið sé heldur neikvæðara nú en síðustu tvö ár. Jóhannes Þór Skúlason segir Íslendinga vera afar góða gestgjafa. Vísir/Ívar „Við erum búin að hafa hér tvö ár þar sem var mjög lítið af ferðamönnum, jafnvel nánast engir, og þegar þetta fer mjög hratt af stað þá sjáum við sömu áhrif þegar fjölgunin verður hröð eins og var hér á árunum 2016 og 2017. Þá var mjög mikil fjölgun á milli ára og þá jókst líka þetta almenna neikvæða viðhorf,“ segir Jóhannes Þór. Áskoranir þurfi að taka alvarlega Samfélagið standi sannarlega frammi fyrir ýmsum áskorunum í ferðaþjónustunni sem ekki megi líta fram hjá. Til að mynda gagnvart náttúrunni og ferðamannastöðunum og nefnir Jóhannes Þór Landmannalaugar og umræðuna um framtíðina þar sem dæmi. Það beri að taka alvarlega enda sé margt í húfi. „Það skiptir okkur öll máli sem samfélag að þarna sé upplifun gestanna og gestgjafanna betri á næsta ári en heldur hún var á síðasta ári og betri eftir tíu ár heldur en hún var fyrir tíu árum,“ segir hann jafnframt.
Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Skoðanakannanir Tengdar fréttir Metaðsókn að Selasetri Íslands á Hvammstanga Aðsókn á Selasetrið á Hvammstanga hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar en þangað koma um 250 manns á dag til að skoða þetta flotta safn um seli. Og það sem meira er, það er komin Rostungur á safnið. 9. ágúst 2023 20:30 „Leiðin var styttri en við héldum“ Erlendir ferðamenn sem fréttastofa hitti nærri gosstöðvunum í gær voru í skýjunum með upplifun sína. Sumir áttu von á erfiðari göngu en tuttugu kílómetra hringferðinni inn að Litla-Hrúti og til baka. 28. júlí 2023 11:02 Aðstoðuðu fjölskyldu með úrvinda börn Gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesi er opið í dag en lögregla leggur áherslu á að ekki sé farið með börn á svæðið og að fólk með hjarta- eða lungnasjúkdóma gangi ekki að gosinu. 21. júlí 2023 09:40 Innviðir eru ekki að springa vegna flóttafólks Síðustu misseri hefur ítrekað komið fram í fjölmiðlum að innviðir íslensks samfélags séu sprungnir og því sé erfitt að þjónusta fólk sem fengið hefur alþjóðlega vernd hér á landi. Ísland hefur aldrei veitt jafn mörgum vernd og árið 2022 og má það einkum rekja til ákvörðunar stjórnvalda um að veita fólki frá Venesúela og Úkraínu vernd. 3. júlí 2023 10:01 Bandarískir ferðamenn slá met Icelandair sagði frá því á dögunum að sætanýting í flugi til og frá Norður-Ameríku hafi aldrei verið betri í júní. Það stemmir vel en Bandaríkjamenn eyddu 14,14 milljörðum króna á Íslandi í júní samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). 19. júlí 2023 07:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira
Metaðsókn að Selasetri Íslands á Hvammstanga Aðsókn á Selasetrið á Hvammstanga hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar en þangað koma um 250 manns á dag til að skoða þetta flotta safn um seli. Og það sem meira er, það er komin Rostungur á safnið. 9. ágúst 2023 20:30
„Leiðin var styttri en við héldum“ Erlendir ferðamenn sem fréttastofa hitti nærri gosstöðvunum í gær voru í skýjunum með upplifun sína. Sumir áttu von á erfiðari göngu en tuttugu kílómetra hringferðinni inn að Litla-Hrúti og til baka. 28. júlí 2023 11:02
Aðstoðuðu fjölskyldu með úrvinda börn Gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesi er opið í dag en lögregla leggur áherslu á að ekki sé farið með börn á svæðið og að fólk með hjarta- eða lungnasjúkdóma gangi ekki að gosinu. 21. júlí 2023 09:40
Innviðir eru ekki að springa vegna flóttafólks Síðustu misseri hefur ítrekað komið fram í fjölmiðlum að innviðir íslensks samfélags séu sprungnir og því sé erfitt að þjónusta fólk sem fengið hefur alþjóðlega vernd hér á landi. Ísland hefur aldrei veitt jafn mörgum vernd og árið 2022 og má það einkum rekja til ákvörðunar stjórnvalda um að veita fólki frá Venesúela og Úkraínu vernd. 3. júlí 2023 10:01
Bandarískir ferðamenn slá met Icelandair sagði frá því á dögunum að sætanýting í flugi til og frá Norður-Ameríku hafi aldrei verið betri í júní. Það stemmir vel en Bandaríkjamenn eyddu 14,14 milljörðum króna á Íslandi í júní samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). 19. júlí 2023 07:00