Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 08:02 Official Opening Press Conference - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 AUCKLAND, NEW ZEALAND - JULY 19: FIFA President Gianni Infantino during the Official Opening Press Conference - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 at Park Hyatt hotel on July 19, 2023 in Auckland / Tmaki Makaurau, New Zealand. (Photo by Harold Cunningham - FIFA/FIFA via Getty Images) Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Heimsmeistaramóti kvenna í Ástralíu og Nýja-Sjálandi lýkur um helgina þegar England og Spánn mætast í úrslitum á sunnudaginn. Infantino ræddi um mótið á blaðamannafundi í Sydney og sagði að konur þyrftu að halda áfram sinni baráttu í átt að jafnrétti. „Hjá körlum og hjá FIFA muntu alltaf finna opnar dyr. Þetta snýst bara um að ýta aðeins á dyrnar,“ sagði Infantino. Verðlaunafé HM kvenna þetta árið er 110 milljónir dollara, eða rúmlega 14,5 milljarðar íslenskra króna, sem er met. Það er hins vegar fjórfalt lægra en verðlaunaféð á HM karla sem haldið var í Katar í fyrra þar sem verðlaunaféð var 440 milljónir dollara, eða um 58,3 milljarðar króna. „Jöfn laun á HM? Við stefnum þangað nú þegar,“ bætti Infantino við. „En það mun ekki leysa neitt. Það væri kannski táknrænt, en það myndi ekki leysa neinn vanda af því að þetta er mót sem er haldið í einn mánuð á fjögurra ára fresti og aðeins örfáir leikmenn af þeim mörgþúsund sem spila leikinn.“ „Það sem ég segi við allar konur - og ég á fjórar dætur þannig ég er með nokkrar heima - að þið hafið valdið til að fá í gegn breytingar. Veljið réttar orrustur. Þið hafið valdið til að sannfæra okkur karlana um hvað það er sem við þurfum að gera og hvað við þurfum ekki að gera,“ sagði Infantino að lokum. FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Heimsmeistaramóti kvenna í Ástralíu og Nýja-Sjálandi lýkur um helgina þegar England og Spánn mætast í úrslitum á sunnudaginn. Infantino ræddi um mótið á blaðamannafundi í Sydney og sagði að konur þyrftu að halda áfram sinni baráttu í átt að jafnrétti. „Hjá körlum og hjá FIFA muntu alltaf finna opnar dyr. Þetta snýst bara um að ýta aðeins á dyrnar,“ sagði Infantino. Verðlaunafé HM kvenna þetta árið er 110 milljónir dollara, eða rúmlega 14,5 milljarðar íslenskra króna, sem er met. Það er hins vegar fjórfalt lægra en verðlaunaféð á HM karla sem haldið var í Katar í fyrra þar sem verðlaunaféð var 440 milljónir dollara, eða um 58,3 milljarðar króna. „Jöfn laun á HM? Við stefnum þangað nú þegar,“ bætti Infantino við. „En það mun ekki leysa neitt. Það væri kannski táknrænt, en það myndi ekki leysa neinn vanda af því að þetta er mót sem er haldið í einn mánuð á fjögurra ára fresti og aðeins örfáir leikmenn af þeim mörgþúsund sem spila leikinn.“ „Það sem ég segi við allar konur - og ég á fjórar dætur þannig ég er með nokkrar heima - að þið hafið valdið til að fá í gegn breytingar. Veljið réttar orrustur. Þið hafið valdið til að sannfæra okkur karlana um hvað það er sem við þurfum að gera og hvað við þurfum ekki að gera,“ sagði Infantino að lokum.
FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira