Ensku ljónynjurnar fá styttu af sér fyrir utan Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 16:00 Ensku landsliðskonurnar fagna sigri á Evrópumótinu í fyrra eftir að hafa unnið Þýskaland í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Getty/Thor Wegner Enska kvennalandsliðið á enn eftir að spila úrslitaleikinn á HM í fótbolta en það er þegar ljóst að þær verða gerðar ódauðlegar fyrir utan Wembley-leikvanginn í nánustu framtíð. Englendingar eru mjög stoltir af knattspyrnukonum sínum sem hafa verið á einni samfelldri sigurför eftir að Sarina Wiegman tók við liðinu. Þær hafa gert það sem enska þjóðin hefur beðið svo lengi að karlalandsliðið geri. Karlarnir hafa alltaf klikkað en konurnar kunna þetta. Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að styttugerð af stelpunum er í bígerð og hefur verið síðan að enska liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Enska landsliðið hefur síðan unnið meistarakeppni Evrópu og Suður-Ameríku, Finalissima, og getur unnið þriðja stóra titilinn á rúmu einu ári þegar þær spila úrslitaleik HM á sunnudaginn. England mætir Spáni í úrslitaleiknum en spænska liðið hefur einnig verið á miklu skriði undanfarin ár. Enska sambandið segir að það eigi enn eftir að hanna styttuna en að eftirminnilegar myndir frá EM komi vissulega til greina. Sambandið er líka opið fyrir öllum tillögum. Styttan verður við leikvanginn en ensku stelpurnar unnu einmitt Evrópumeistaratitilinn á Wembley. Ensku landsliðskonurnar urðu fyrsta enska liðið í 56 ár til að vinna stórmót í fyrra og í ár eru þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að komast í úrslitaleik HM. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Englendingar eru mjög stoltir af knattspyrnukonum sínum sem hafa verið á einni samfelldri sigurför eftir að Sarina Wiegman tók við liðinu. Þær hafa gert það sem enska þjóðin hefur beðið svo lengi að karlalandsliðið geri. Karlarnir hafa alltaf klikkað en konurnar kunna þetta. Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að styttugerð af stelpunum er í bígerð og hefur verið síðan að enska liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Enska landsliðið hefur síðan unnið meistarakeppni Evrópu og Suður-Ameríku, Finalissima, og getur unnið þriðja stóra titilinn á rúmu einu ári þegar þær spila úrslitaleik HM á sunnudaginn. England mætir Spáni í úrslitaleiknum en spænska liðið hefur einnig verið á miklu skriði undanfarin ár. Enska sambandið segir að það eigi enn eftir að hanna styttuna en að eftirminnilegar myndir frá EM komi vissulega til greina. Sambandið er líka opið fyrir öllum tillögum. Styttan verður við leikvanginn en ensku stelpurnar unnu einmitt Evrópumeistaratitilinn á Wembley. Ensku landsliðskonurnar urðu fyrsta enska liðið í 56 ár til að vinna stórmót í fyrra og í ár eru þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að komast í úrslitaleik HM. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira