Apinn Bóbó heiðursgestur í Hveragerði um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. ágúst 2023 20:29 Jóhanna Ýr, ásamt Einari Bárðarsyni, viðburðarstjóra Blómstrandi daga, ásamt apanum Bóbó og krökkunum frá vinstri Maríu Rós 8 ára, Katrínu Eddu 8 ára og Ómari Elí 8 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var mikill fögnuður í Hveragerði í dag þegar apinn Bóbó kom með sendibíl úr Reykjavík til að taka þátt í bæjarhátíðinni “Blómastrandi dagar” um helgina. Hér erum við að tala um arftaka apa, sem margir muna eftir úr Eden. Það var viðhöfn þegar Bóbó kom heim með sendibíl í hádeginu úr Reykjavík þar sem hann hefur átt heima frá því að hann flutti úr Hveragerði á sínum tíma. Allur ágóðinn sem fer í Bóbó mun renna til Einstakra barna. „Já, hann er komin aftur en hann átti heima í Eden í gamla daga. Við erum rosalega glöð að sjá hann og hann er hjartanlega velkomin aftur í Hveragerði. Hann ætlar að sprella og hafa gaman í Blómaborg um helgina og taka brosandi á móti öllum þeim, sem vilja hitta hann,” segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. „Ég man eftir honum í Eden í gamla daga þegar hann var að spyrja mann hvort maður vildi heyra brandara og svona,” bætir Jóhanna Ýr við. En hann talar bara ensku. „Já, hann talar rosalega góða ensku en það er spurning hvort Lilja Alfreðs eða Bubbi vilja bara ekki taka hann í íslenskutíma. Ég er alveg viss um að þau séu til í það,” segir Jóhanna Ýr hlægjandi. Einar og Jóhanna Ýr eiga von á því að mikið af gestum muni heilsa upp á Bóbó í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Jóhanna segir að það verði mikið um að vera í Hveragerði alla helgina. „Blómastrandi dagar í Hveragerði já, þetta verður frábær helgi þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.” Bóbó verður í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Hveragerði Hveragerði Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Það var viðhöfn þegar Bóbó kom heim með sendibíl í hádeginu úr Reykjavík þar sem hann hefur átt heima frá því að hann flutti úr Hveragerði á sínum tíma. Allur ágóðinn sem fer í Bóbó mun renna til Einstakra barna. „Já, hann er komin aftur en hann átti heima í Eden í gamla daga. Við erum rosalega glöð að sjá hann og hann er hjartanlega velkomin aftur í Hveragerði. Hann ætlar að sprella og hafa gaman í Blómaborg um helgina og taka brosandi á móti öllum þeim, sem vilja hitta hann,” segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. „Ég man eftir honum í Eden í gamla daga þegar hann var að spyrja mann hvort maður vildi heyra brandara og svona,” bætir Jóhanna Ýr við. En hann talar bara ensku. „Já, hann talar rosalega góða ensku en það er spurning hvort Lilja Alfreðs eða Bubbi vilja bara ekki taka hann í íslenskutíma. Ég er alveg viss um að þau séu til í það,” segir Jóhanna Ýr hlægjandi. Einar og Jóhanna Ýr eiga von á því að mikið af gestum muni heilsa upp á Bóbó í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Jóhanna segir að það verði mikið um að vera í Hveragerði alla helgina. „Blómastrandi dagar í Hveragerði já, þetta verður frábær helgi þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.” Bóbó verður í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Hveragerði
Hveragerði Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira