„Ef við myndum gera þetta værum við dauðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 14:00 Pep Guardiola hefur ekki trú á því að Manchester City kæmist upp með að eyða jafn háum fjárhæðum í leikmenn og Chelsea hefur gert undanfarið. Alexander Hassenstein - UEFA/UEFA via Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki geta ímyndað sér hversu mikilli gagnrýni félagið þyrfti að sæta ef það myndi eyða jafn miklu í leikmenn og Chelsea hefur gert undanfarið. Chelsea gekk frá kaupum á Romeo Lavia frá Southampton í gær. Chelsea greiðir allt að 58 milljónir punda fyrir leikmanninn sem þýðir að félagið hefur eytt yfir 850 milljónum punda síðan Todd Boehly keypti liðið síðasta sumar, en það samsvarar rúmlega 143,5 milljörðum króna. Guardiola telur þó að hans félag myndi ekki komast upp með að eyða slíkum fjárhæðum á jafn stuttum tíma. „Það sem ég er að segja er að ef við myndum gera þetta værum við dauðir,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í morgun. „Þetta er auðveldara fyrir Chelsea en okkur. Ég ætla samt ekki að gagnrýna það sem þeir eru að gera, þeir geta gert það sem þeir vilja. En ég get ekki ímyndað mér gagnrýnina sem við þyrftum að sæta.“ „Ég myndi ekki sitja hérna ef við værum búnir að eyða jafn miklu og Chelsea hefur gert í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Þið [fjölmiðlamenn] mynduð drepa mig.“ Pep Guardiola speaks on Chelsea's recent spending in the transfer window. pic.twitter.com/wKiU6tc8vU— ESPN UK (@ESPNUK) August 19, 2023 Chelsea hefur samtals eytt um 323 milljónum punda í átta leikmenn í félagsskiptaglugga sumarsins, meira en nokkuð annað félag í Evrópu og meira en nokkuð annað félag í heiminum hefur gert í einum sumarglugga. Real Madrid átti metið áður þegar félagið eyddi 292 milljónum punda sumarið 2019. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Chelsea gekk frá kaupum á Romeo Lavia frá Southampton í gær. Chelsea greiðir allt að 58 milljónir punda fyrir leikmanninn sem þýðir að félagið hefur eytt yfir 850 milljónum punda síðan Todd Boehly keypti liðið síðasta sumar, en það samsvarar rúmlega 143,5 milljörðum króna. Guardiola telur þó að hans félag myndi ekki komast upp með að eyða slíkum fjárhæðum á jafn stuttum tíma. „Það sem ég er að segja er að ef við myndum gera þetta værum við dauðir,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í morgun. „Þetta er auðveldara fyrir Chelsea en okkur. Ég ætla samt ekki að gagnrýna það sem þeir eru að gera, þeir geta gert það sem þeir vilja. En ég get ekki ímyndað mér gagnrýnina sem við þyrftum að sæta.“ „Ég myndi ekki sitja hérna ef við værum búnir að eyða jafn miklu og Chelsea hefur gert í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Þið [fjölmiðlamenn] mynduð drepa mig.“ Pep Guardiola speaks on Chelsea's recent spending in the transfer window. pic.twitter.com/wKiU6tc8vU— ESPN UK (@ESPNUK) August 19, 2023 Chelsea hefur samtals eytt um 323 milljónum punda í átta leikmenn í félagsskiptaglugga sumarsins, meira en nokkuð annað félag í Evrópu og meira en nokkuð annað félag í heiminum hefur gert í einum sumarglugga. Real Madrid átti metið áður þegar félagið eyddi 292 milljónum punda sumarið 2019.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira