Öruggir útisigrar hjá Brighton og Brentford Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 16:05 Brighton vann öruggan útisigur gegn Wolves í dag. Clive Mason/Getty Images Brighton og Brentford unnu örugga útisigra er liðin mættu til leiks í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brighton vann 4-1 sigur gegn Wolves þar sem Kaoru Mitoma sá til þess að gestirnir í Brighton fóru með 1-0 forystu inn í hálfleikinn. Eitt mark frá Pervis Estupinan og tvö frá Solly March með stuttu millibili snemma í síðari hálfleik gerðu svo að mestu leyti út um leikinn áður en varamaðurinn Hwang Hee-chan náði inn einu sárabótarmarki fyrir Úlfana. Brighton tyllir sér því í það minnsta tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir tvo leiki, en Úlfarnir eru enn án stiga. Í leik Fulham og Brentford kom Yoane Wissa gestunum yfir á lokamínútum fyrri hálfleiks og staðan var því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bryan Mbuemo tvöfaldaði svo forystuna með marki af vítapunktinum eftir að Tim Ream nældi sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Yoane Wissa innan vítateigs. Mbuemo var svo aftur á ferðinni þegar hann innsiglaði endanlega sigur Brentford með marki í uppbótartíma og niðurstaðan varð 3-0 sigur gestanna. Eftir sigurinn er Brentford með fjögur stig eftir fyrstu fjóra leikina, einu meira en Fulham sem er með þrjú. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Brighton vann 4-1 sigur gegn Wolves þar sem Kaoru Mitoma sá til þess að gestirnir í Brighton fóru með 1-0 forystu inn í hálfleikinn. Eitt mark frá Pervis Estupinan og tvö frá Solly March með stuttu millibili snemma í síðari hálfleik gerðu svo að mestu leyti út um leikinn áður en varamaðurinn Hwang Hee-chan náði inn einu sárabótarmarki fyrir Úlfana. Brighton tyllir sér því í það minnsta tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir tvo leiki, en Úlfarnir eru enn án stiga. Í leik Fulham og Brentford kom Yoane Wissa gestunum yfir á lokamínútum fyrri hálfleiks og staðan var því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bryan Mbuemo tvöfaldaði svo forystuna með marki af vítapunktinum eftir að Tim Ream nældi sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Yoane Wissa innan vítateigs. Mbuemo var svo aftur á ferðinni þegar hann innsiglaði endanlega sigur Brentford með marki í uppbótartíma og niðurstaðan varð 3-0 sigur gestanna. Eftir sigurinn er Brentford með fjögur stig eftir fyrstu fjóra leikina, einu meira en Fulham sem er með þrjú.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira