Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Íris Hauksdóttir skrifar 21. ágúst 2023 18:41 Hildur ásamt glæsilegu fylgdarliði sínu. Elísabet Blöndal Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í dansinum, bæði börn sem og fullorðnir. Lögin þekktu flestir og því erfitt að dilla sér ekki. Dansararnir, þau Karítas Lotta, Bjartey Elín, Marínó, Inga María, Sóley, Júlía Kolbrún og Anna Guðrún sýndu sínar bestu hliðar og mynduðu einstaka stemningu á svæðinu. Klæðir konur af öllum stærðum Nýja línan samanstendur af prentuðum flíkum fyrir bæði kynin, prjónaflíkum og skemmtilegum nýjum sniðum. Sjálf segist Hildur leggja mikið upp úr því að geta klætt konur af öllum stærðum og gerðum. „Það hefur verið gaman að sjá hvað stjörnur eins og Ashley Graham hafa verið að taka vel í nýju línuna okkar,“ segir Hildur í samtali við blaðakonu. Verslunin Yeoman stendur við Laugaveg nr 7 og þar fást bæði hönnun Hildar Yeoman en einnig frönsk tískumerki á borð við Coperni, Ottolinger, Jean Paul Gaultier , Justine Qluenquet , Miista skór og klassískar vörur frá American vintage. Plötusnúðurinn DJ De la Rosa hélt uppi stuðinu.Elísabet Blöndal Glæsilegur kjóll en söngkonan GDRN klæddist þessum sama kjól síðar um kvöldið. Elísabet Blöndal Þær Bjartey og Júlía voru einkar glæsilegar í flíkum frá Hildi Yeoman. Elísabet Blöndal Sýndu sínar bestu hliðar. Elísabet Blöndal Börn tóku virkan þátt í gleðinni. Elísabet Blöndal Skemmtileg hönnun. Elísabet Blöndal Nöfnurnar Selma og Selma Dröfn. Elísabet Blöndal Módelið og dansarinn Marinó var frábær á skemmtuninni. Elísabet Blöndal Viðburðurinn var líflegur og skemmtilegur.Elísabet Blöndal Dansararnir og módelin með hönnuðinum Hildi.Elísabet Blöndal Dansparið tók léttan snúning á Menningarnótt.Elísabet Blöndal Dreymir eflaust mörgum skvísum um þennan kjól.Elísabet Blöndal Glæsileg.Elísabet Blöndal Bjartey Elín í fallegri flík.Elísabet Blöndal Herramenn klæddir í Yeoman.Elísabet Blöndal Hægt er að skoða línuna betur hér. Tíska og hönnun Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í dansinum, bæði börn sem og fullorðnir. Lögin þekktu flestir og því erfitt að dilla sér ekki. Dansararnir, þau Karítas Lotta, Bjartey Elín, Marínó, Inga María, Sóley, Júlía Kolbrún og Anna Guðrún sýndu sínar bestu hliðar og mynduðu einstaka stemningu á svæðinu. Klæðir konur af öllum stærðum Nýja línan samanstendur af prentuðum flíkum fyrir bæði kynin, prjónaflíkum og skemmtilegum nýjum sniðum. Sjálf segist Hildur leggja mikið upp úr því að geta klætt konur af öllum stærðum og gerðum. „Það hefur verið gaman að sjá hvað stjörnur eins og Ashley Graham hafa verið að taka vel í nýju línuna okkar,“ segir Hildur í samtali við blaðakonu. Verslunin Yeoman stendur við Laugaveg nr 7 og þar fást bæði hönnun Hildar Yeoman en einnig frönsk tískumerki á borð við Coperni, Ottolinger, Jean Paul Gaultier , Justine Qluenquet , Miista skór og klassískar vörur frá American vintage. Plötusnúðurinn DJ De la Rosa hélt uppi stuðinu.Elísabet Blöndal Glæsilegur kjóll en söngkonan GDRN klæddist þessum sama kjól síðar um kvöldið. Elísabet Blöndal Þær Bjartey og Júlía voru einkar glæsilegar í flíkum frá Hildi Yeoman. Elísabet Blöndal Sýndu sínar bestu hliðar. Elísabet Blöndal Börn tóku virkan þátt í gleðinni. Elísabet Blöndal Skemmtileg hönnun. Elísabet Blöndal Nöfnurnar Selma og Selma Dröfn. Elísabet Blöndal Módelið og dansarinn Marinó var frábær á skemmtuninni. Elísabet Blöndal Viðburðurinn var líflegur og skemmtilegur.Elísabet Blöndal Dansararnir og módelin með hönnuðinum Hildi.Elísabet Blöndal Dansparið tók léttan snúning á Menningarnótt.Elísabet Blöndal Dreymir eflaust mörgum skvísum um þennan kjól.Elísabet Blöndal Glæsileg.Elísabet Blöndal Bjartey Elín í fallegri flík.Elísabet Blöndal Herramenn klæddir í Yeoman.Elísabet Blöndal Hægt er að skoða línuna betur hér.
Tíska og hönnun Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04
Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02